Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 14:11 Emilía fagnar marki með liðsfélögum sínum fyrr á tímabilinu FC Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024 Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Sjá meira
Það var því nóg fyrir gestina að sækja jafntefli í dag og það gekk eftir. Lokatölur leiksins 1-1 en það var varnarmaðurinn Hafrún Halldórsdóttir sem skoraði jöfnunarmark Bröndbý. Það dugði þó ekki til, aðeins sigur hefði fleytt Bröndby á toppinn úr því sem komið var. 51’ l Gæsterne havde bragt sig i front, men kort efter udlignede Hafrún Halldórsdóttir til 1-1! 🟡🔵 pic.twitter.com/LjhFdeHcEf— Brøndby IF (@BrondbyIF) June 15, 2024 Emilía hefur átt frábært tímabil fyrir Nordsjælland og endaði markahæst í deildinni með tíu mörk. Hún fagnar því bæði markadrottningartitli í kvöld sem og Danmerkurtitlinum en þetta er í fyrsta sinn sem Nordsjælland lyftir bikarnum eftirsóttar. Bröndby er aftur á móti sigursælasta lið Danmerkur, með tólf titla í sarpnum. 𝐃𝐀𝐍𝐒𝐊𝐄 𝐌𝐄𝐒𝐓𝐑𝐄!! 🥇 pic.twitter.com/mnUQA4TPOt— FC Nordsjælland 🐯 (@FCNordsjaelland) June 15, 2024
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Sjá meira
Langaði meira að spila fyrir Ísland en fyrir Danmörku Emilía Kiær Ásgeirsdóttir er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum en framundan eru tveir leikir hjá íslenska kvennalandsliðinu á móti Austurríki í undankeppni EM í Sviss sem fer fram sumarið 2025. 30. maí 2024 09:00