Héldu fyrst að þetta væri brunaæfing Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 17:00 Jón og Sigurlaug segja að það hafi verið óþægileg tilfinning að þurfa hlaupa út vísir Jón Breki Jónas Jónasson og Sigurlaug Emma Guðlaugsdóttir voru að vinna í Gallerí 17 í Kringlunni þegar kviknaði í þakinu. Þau segja að það hafi verið mjög óþægileg tilfinning að hlaupa út vegna eldsins. Þau segja að hjartað sé á fullu, þau fylgist vel með og voni að allt verði í góðu. Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða. Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Hvernig var þetta þegar þetta byrjaði? „Sko við vorum hjá kassasvæðinu og fundum allt í einu mikla lykt, svo kom svaka hljóð í gang, við hentum öllum kúnnunum út, og tókum alveg 20 min labb um búðina til að dobble tjekka á öllu, ví það væri svo leiðinlegt ef einhver myndi festast þarna inni, en við hlupum svo út skildum allt dót eftir,“ segir Jón. Sigurlaug segir að þau hafi líka passað að loka hurðinni, en þetta hafi verið mjög óþægileg tilfinning. Jón og Sigurlaug áttuðu sig ekki á því alveg strax að málið væri alvarlegt. Brunakerfið hafi oft farið í gang „Sko áður fyrr hefur brunakerfið alveg farið í gang, en þá er það bara æfing skilurðu. En síðan kom rosaleg lykt og þá fattaði ég, en ég hugsaði samt að kannski væri þetta bara á Kúmen, matsölustaðnum.“ segir Sigurlaug. Gallerí 17 er á hæðinni beint fyrir neðan þakið þar sem kviknaði í. Jón segir að hjartað sé á fullu og puttin sé á púlsinum. Svo lengi sem búðin sé í lagi og allir komnir út sé allt í lagi. Jón segist kvíða því að mæta á vakt næstkomandi þriðjudag, fyrst ástandið er svona. Sigurlaug tekur undir og segist finna fyrir kvíða.
Kringlan Slökkvilið Eldsvoði í Kringlunni Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira