Nú sé tækifæri til að vinna EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 13:00 Harry Kane í vináttulandsleik gegn Íslandi á dögunum. Ísland vann 1-0. Rob Newell/Getty Images Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni. Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira
Kane og félagar mæta til leiks í kvöld þegar England mætir Serbíu en þjóðirnar eru í C-riðli ásamt Dönum og Slóvenum. Hann segir að nú sé kominn tími til að landa titli. „Við viljum allir að okkar sé minnst fyrir að hafa unnið stórmót með Englandi, ekki bara að hafa spilað vel og farið langt. Við vitum að er eitthvað sem myndi gera þjóðina stolta svo við höldum áfram að reyna,“ sagði Kane í aðdraganda leiksins. „Ef við vinnum ekki þá verðum við vonsviknir. Eins óheppinn og þú getur verið þegar þú tapar í vítaspyrnukeppni þá viljum við virkilega landa sigri og byrja að vinna sem landslið. Við höfum tekið skref í áttina að því, þetta verður erfitt og við gerum okkur grein fyrir því en við erum tilbúnir.“ Kane er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 63 mörk. Þá mun hann að öllum líkindum spila sinn 23. leik á stórmóti síðar í dag, sunnudag. Að sama skapi verður hann fyrstur Englendinga til að vera fyrirliði liðsins á fjórum stórmótum „Ég er mjög stoltur af árangri mínum með enska landsliðinu. Það er ekki auðvelt að spila fyrir England og það er alltaf erfitt að komast á stórmót. Ég er stoltur því þetta sýnir mikinn stöðugleika og hversu mikil vinna hefur farið í þetta því það tekur á að vera alltaf leikfær þegar kemur að stórmótum.“ England mætir Serbíu klukkan 19.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Sjá meira