Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 11:30 Blikarkonur hafa unnið alla leiki sína í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Diego Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Toppliðin Breiðablik og Valur voru bæði í stuði og unnu sannfærandi sigra en Tindastóll og Víkingur urðu að sætta sig við jafntefli fyrir norðan. Andrea Rut Bjarnadóttir, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu mörk Breiðabliks í 3-0 sigri á Þrótti. Mark Öglu Maríu kom beint úr hornspyrnu. Þetta var áttundi sigur Blikaliðsins í röð í Bestu deildinni í sumar. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Þróttar Fjórar Valskonur voru á skotskónum í 4-1 sigri á Fylki. Ísabella Sara Tryggvadóttir, Amanda Andradóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir skoruðu mörkin en Amanda átti einnig tvær stoðsendingar. Abigail Boyan minnkaði muninn úr vítaspyrnu. Hafdís Bára Höskuldsdóttir kom Víkingum yfir á móti Tindastól á Sauðárkróki en heimakonur tryggðu sér stig eftir sjálfsmark Víkingskvenna undir lok leiks. Emma Steinsen Jónsdóttir, sem lagði upp markið fyrir Víking, varð þá fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan og að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vals Klippa: Mörkin úr leik Tindastóls og Víkings Besta deild kvenna Breiðablik Valur Fylkir Víkingur Reykjavík Tindastóll Þróttur Reykjavík Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Toppliðin Breiðablik og Valur voru bæði í stuði og unnu sannfærandi sigra en Tindastóll og Víkingur urðu að sætta sig við jafntefli fyrir norðan. Andrea Rut Bjarnadóttir, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu mörk Breiðabliks í 3-0 sigri á Þrótti. Mark Öglu Maríu kom beint úr hornspyrnu. Þetta var áttundi sigur Blikaliðsins í röð í Bestu deildinni í sumar. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Þróttar Fjórar Valskonur voru á skotskónum í 4-1 sigri á Fylki. Ísabella Sara Tryggvadóttir, Amanda Andradóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir skoruðu mörkin en Amanda átti einnig tvær stoðsendingar. Abigail Boyan minnkaði muninn úr vítaspyrnu. Hafdís Bára Höskuldsdóttir kom Víkingum yfir á móti Tindastól á Sauðárkróki en heimakonur tryggðu sér stig eftir sjálfsmark Víkingskvenna undir lok leiks. Emma Steinsen Jónsdóttir, sem lagði upp markið fyrir Víking, varð þá fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan og að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vals Klippa: Mörkin úr leik Tindastóls og Víkings
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Fylkir Víkingur Reykjavík Tindastóll Þróttur Reykjavík Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira