Chelsea-Man City í fyrstu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 08:22 Kyle Walker tók við bikarnum eftir enn einn sigur Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðunina fyrir 2024-25 tímabilið. Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð því Manchester City hefur þá titilvörn sína á móti Chelsea á Stamford Bridge. Fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Enzo Maresca verður því á móti meisturum. Alvöru fyrsta próf þar. Tímabilið hefst 16. ágúst og lýkur 25. maí 2025. Það verða landsleikjahlé í september, október, nóvember og mars. Þriðja umferð enska bikarsins færist yfir í aðra viku í janúar. Úrslitaleikur enska bikarsins fer fram viku áður en lokaumferð deildarinnar verður spiluð. Það er ekkert vetrarfrí né leikur á Aðfangadag. 🚨 The 2024-25 Premier League fixtures are out! 📆 Man Utd face Fulham in the season opener, Ipswich's first top-flight game in 22 years is at home to Liverpool, and Man City start their title defence at Chelsea 👀Full details 📱👇 #PL #BBCFootball #Football #Fixtures— BBC Sport (@BBCSport) June 18, 2024 Leikir tveggja efstu liða síðasta tímabils, Manchester City og Arsenal, fara fram 21. september á Etihad leikvanginum og 1. febrúar á Emirates leikvanginum. Manchester United fær nágranna sína í City í heimsókn 14. desember og liðin mætast síðan á Old Trafford 5. apríl. United heimsækir Liverpool á Anfield 4. janúar en liðin mætast á Old Trafford strax í þriðju umferðinni 31. ágúst. Fyrsti leikur Liverpool undir stjórn Arne Slot verður á útivelli á móti nýliðum Ipswich Town. Lærisveinar Kieran McKenna í Ipswich Town eru í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn frá 2002 en fá rosalega byrjun því leikur tvö er á útivelli á móti Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira