Brandenburg hreppti Ljónið í Cannes Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2024 19:37 Bragi Valdimar og Arnar Halldórsson tóku við verðlaununum. Brandenburg Auglýsingastofan Brandenburg vann í kvöld bronsverðlaun á Cannes Lions verðlaunahátíðinni fyrir endurmörkunarvinnu á orkudrykknum Egils Orku. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk auglýsingastofa hlýtur Cannes Lions verðlaunin án þess að hafa verið í samstarfi við erlendar stofur. Þetta kemur fram í tilknningu frá Brandenburg. Þar segir að endurmörkunin hafi verið leidd af Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra Brandenburgar, og að lögð hafi verið áhersla á að miðla verkum eftir unga listamenn og skapa þannig vettvang fyrir listtjáningu í slagtogi við vörumerki sem hreyfist á hraða menningar. Áður hefur Björk Guðmundsdóttir hlotið slík verðlaun fyrir sýndarveruleikamyndbandið við lagið Notget en verkefnin Inspired by Iceland og Icelandverse hafa einnig hreppt verðlaun í samstarfi við erlendar auglýsingarstofur. „Að vinna sitt fyrsta ljón gleymist seint, sér í lagi þegar sigurinn er sögulegur. Í kvöld heiðrum við heilt land fyrir að vinna sitt fyrsta ljón í 71 árs sögu keppninar,“ er haft eftir Simon Cook, forstjóra Cannes Lions. Verðlaunin eru veitt fyrir skapandi nálgun á markaðssetningu og auglýsingar. Fjöldi þátttakenda frá hátt í hundrað löndum koma saman á frönsku rívíerunni árlega og hylla bestu skapandi verk ársins. Hátíðin er sú stærsta sinnar tegundar og var haldin í 71. skipti í ár. „Á Íslandi blómstrar skapandi hugsun og það eru mikil tækifæri fólgin í að beisla þennan mikla sköpunarkraft og koma honum á framfæri á stóra sviðinu,“ er haft eftir Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra hjá Brandenburg., Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Þetta kemur fram í tilknningu frá Brandenburg. Þar segir að endurmörkunin hafi verið leidd af Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra Brandenburgar, og að lögð hafi verið áhersla á að miðla verkum eftir unga listamenn og skapa þannig vettvang fyrir listtjáningu í slagtogi við vörumerki sem hreyfist á hraða menningar. Áður hefur Björk Guðmundsdóttir hlotið slík verðlaun fyrir sýndarveruleikamyndbandið við lagið Notget en verkefnin Inspired by Iceland og Icelandverse hafa einnig hreppt verðlaun í samstarfi við erlendar auglýsingarstofur. „Að vinna sitt fyrsta ljón gleymist seint, sér í lagi þegar sigurinn er sögulegur. Í kvöld heiðrum við heilt land fyrir að vinna sitt fyrsta ljón í 71 árs sögu keppninar,“ er haft eftir Simon Cook, forstjóra Cannes Lions. Verðlaunin eru veitt fyrir skapandi nálgun á markaðssetningu og auglýsingar. Fjöldi þátttakenda frá hátt í hundrað löndum koma saman á frönsku rívíerunni árlega og hylla bestu skapandi verk ársins. Hátíðin er sú stærsta sinnar tegundar og var haldin í 71. skipti í ár. „Á Íslandi blómstrar skapandi hugsun og það eru mikil tækifæri fólgin í að beisla þennan mikla sköpunarkraft og koma honum á framfæri á stóra sviðinu,“ er haft eftir Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra hjá Brandenburg.,
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira