Kim lýsir yfir afdráttarlausum stuðningi við stríð Rússa í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 08:51 Sýnt frá fundum Kim og Pútín á lestarstöð í Seúl í Suður-Kóreu. AP/Ahn Young-joon Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur lýst yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu. Vladimir Pútín Rússlandsforseti er staddur í opinberri heimsókn í Pyongyang. Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira