Stjörnurnar streymdu í nýja VIP stúku Vals Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2024 13:01 Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa á Ítalíu, Ögmundur Kristinsson, markvörður A.E. Kifisia í Grikklandi, og Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður Leuven og íslenska landsliðsins, létu sig ekki vanta. Himmi Það var margt um manninn á leik Vals og Víkings á N1-vellinum í gærkvöldi. Valsmenn buðu upp á sérstaka VIP-stúku þar sem boðið var upp á veitingar fyrir leik og í hálfleik. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór yfir hvernig hann ætlaði að leggja leikinn upp með gestum í stúkunni og þá héldu Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrrum þjálfarar Vals tölu. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Myndir frá stúkunni má sjá hér fyrir neðan: Andri Lucas Guðjohnsen knattspyrnumaður og Stiven Tobar Valencia fyrrum leikmaður handboltaliðs Vals.Himmi Lilja Guðrún Liljarsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir voru mættar til að styðja sína menn í Val.Himmi Sigurbjörn Hreiðarsson og Ólafur Jóhannesson héldu tölu fyrir gesti og fóru yfir leikinn.Himmi Sigurbjörn B. Edvardsson og Anna Lára Ragnarsdóttir eru miklir Valsarar.Himmi Kristín Jónsdóttir, Heiðar Ingi Ólafsson og Gurrý Jónsdóttir væru alsæl með Íslandsmeistarabikarinn í bakgrunn.Himmi Ágúst Einþórsson, betur þekktur sem Gústi Bakari, ásamt þeim Finni Frey Stefánssyni og Berki Edvardssyni.Himmi Valsgoðsagnir spjalla. Sævar Jónsson, Jón Grétar Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Guðni Bergsson og Hörður Hilmarsson.Himmi Guðlaugur Victor Pálsson, Börkur Edvardsson og Alfreð Finnbogason.Himmi Anthony Karl Gregory, sem skoraði eitt frægasta mark Vals þegar hann jafnaði metin með bakfallsspyrnu í bikarúrslitaleik gegn KA árið 1992. Við hlið hans er Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ.Himmi Hlaðvarpskóngarnir Jóhann Skúli Jónsson og Orri Eiríksson voru í góðum gír í VIP-stúkunni.Himmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gylfi Einarsson og umboðsmaðurinn Dan Mikal Ihlen-Hansen voru að sjálfsögðu mættir.Himmi Björgvin Páll Gústafsson handboltamarkvörður og Breki Logason stjórnarmaður í Val.Himmi Finnur Freyr Stefánsson ásamt feðgunum Boga Siguroddsyni og Stefáni Þór Bogasyni.Himmi Valur Samkvæmislífið Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, fór yfir hvernig hann ætlaði að leggja leikinn upp með gestum í stúkunni og þá héldu Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrrum þjálfarar Vals tölu. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Myndir frá stúkunni má sjá hér fyrir neðan: Andri Lucas Guðjohnsen knattspyrnumaður og Stiven Tobar Valencia fyrrum leikmaður handboltaliðs Vals.Himmi Lilja Guðrún Liljarsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir voru mættar til að styðja sína menn í Val.Himmi Sigurbjörn Hreiðarsson og Ólafur Jóhannesson héldu tölu fyrir gesti og fóru yfir leikinn.Himmi Sigurbjörn B. Edvardsson og Anna Lára Ragnarsdóttir eru miklir Valsarar.Himmi Kristín Jónsdóttir, Heiðar Ingi Ólafsson og Gurrý Jónsdóttir væru alsæl með Íslandsmeistarabikarinn í bakgrunn.Himmi Ágúst Einþórsson, betur þekktur sem Gústi Bakari, ásamt þeim Finni Frey Stefánssyni og Berki Edvardssyni.Himmi Valsgoðsagnir spjalla. Sævar Jónsson, Jón Grétar Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Guðni Bergsson og Hörður Hilmarsson.Himmi Guðlaugur Victor Pálsson, Börkur Edvardsson og Alfreð Finnbogason.Himmi Anthony Karl Gregory, sem skoraði eitt frægasta mark Vals þegar hann jafnaði metin með bakfallsspyrnu í bikarúrslitaleik gegn KA árið 1992. Við hlið hans er Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ.Himmi Hlaðvarpskóngarnir Jóhann Skúli Jónsson og Orri Eiríksson voru í góðum gír í VIP-stúkunni.Himmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Gylfi Einarsson og umboðsmaðurinn Dan Mikal Ihlen-Hansen voru að sjálfsögðu mættir.Himmi Björgvin Páll Gústafsson handboltamarkvörður og Breki Logason stjórnarmaður í Val.Himmi Finnur Freyr Stefánsson ásamt feðgunum Boga Siguroddsyni og Stefáni Þór Bogasyni.Himmi
Valur Samkvæmislífið Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira