Kevin Costner opnar sig um slúðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 21:27 Kevin Costner ræðir ástarmálin hispurslaust. Cindy Ord/Getty Images) Kevin Costner hefur opnað sig um þrálátan orðróm þess efnis að hann sé nú að hitta söngkonuna Jewel. Stutt er síðan leikarinn skildi að borði og sæng við tískuhönnuðinn Christine Baumgartner og hefur hann nokkrum sinnum sést á opinberum vettvangi með Jewel. „Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
„Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46