„Held það geri okkur að betri leikmönnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2024 15:31 Markverðirnir og systurnar Birta og Aldís Guðlaugsdætur. Bestu mörkin „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Systurnar, og markverðirnir, Aldís og Birta Guðlaugsdætur mættu í upphitunarþátt Bestu markanna fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir tóku vel á móti þeim. Aldís og Birta eru uppaldar á Ólafsvík en sú fyrrnefnda hefur varið mark FH undanfarin ár ásamt því að spila í bandaríska háskólaboltanum. Birta spilar í dag fyrir Víking eftir að hafa spilað síðast með Stjörnunni árið 2021 en hún hefur einnig verið í háskóla í Bandaríkjunum. Klippa: Upphitun fyrir 9. umferð í Bestu deild kvenna „Það er alveg þægilegt að koma heim og geta rantað í einhverjum og hún skilur það. Það eru ekkert allir sem skilja þessa stöðu,“ bætti Aldís við. „Að vera markmaður er svolítið sérstök staða,“ sagði Birta áður en þær systur voru spurðu af hverju þær hefðu báðar valið að spila í marki. Birta sagði það einfaldlega hafa hentað best, hún var snemma ein af stærri krökkunum í sínum bekk og það lá vel við að fara í mark. Aldís hafði svipaða sögu að segja. „Ef það virkar þá heldur maður sig við það,“ sagði Birta einnig. Þær voru báðar á því að það hafi gefið þeim mikið að spila með strákunum í Ólafsvík á sínum tíma. Spjall þeirra systra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fyrsti leikur 9. umferðar hefst klukkan 18.00 þegar Víkingar taka á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má svo sjá hvernig 9. umferð raðast upp. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Systurnar, og markverðirnir, Aldís og Birta Guðlaugsdætur mættu í upphitunarþátt Bestu markanna fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir tóku vel á móti þeim. Aldís og Birta eru uppaldar á Ólafsvík en sú fyrrnefnda hefur varið mark FH undanfarin ár ásamt því að spila í bandaríska háskólaboltanum. Birta spilar í dag fyrir Víking eftir að hafa spilað síðast með Stjörnunni árið 2021 en hún hefur einnig verið í háskóla í Bandaríkjunum. Klippa: Upphitun fyrir 9. umferð í Bestu deild kvenna „Það er alveg þægilegt að koma heim og geta rantað í einhverjum og hún skilur það. Það eru ekkert allir sem skilja þessa stöðu,“ bætti Aldís við. „Að vera markmaður er svolítið sérstök staða,“ sagði Birta áður en þær systur voru spurðu af hverju þær hefðu báðar valið að spila í marki. Birta sagði það einfaldlega hafa hentað best, hún var snemma ein af stærri krökkunum í sínum bekk og það lá vel við að fara í mark. Aldís hafði svipaða sögu að segja. „Ef það virkar þá heldur maður sig við það,“ sagði Birta einnig. Þær voru báðar á því að það hafi gefið þeim mikið að spila með strákunum í Ólafsvík á sínum tíma. Spjall þeirra systra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fyrsti leikur 9. umferðar hefst klukkan 18.00 þegar Víkingar taka á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má svo sjá hvernig 9. umferð raðast upp. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira