Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. júní 2024 16:00 Dan Friedkin stýrir AS Roma ásamt syni sínum Ryan Friedkin. Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio via Getty Images Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira