Segir að PSG skuldi honum fimmtán milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 10:31 Mánaðarlaun Kylian Mbappé hjá PSG myndu eflaust duga flestum út ævina. Félagið hætti að borga honum laun í apríl og skuldar honum nú hundrað milljónir evra. Getty/Clive Mason Kylian Mbappé heldur því fram að Paris Saint Germain hafi hvorki borgað honum laun né bónusa síðan í apríl. Franska stórblaðið L'Équipe hefur þetta eftir franska landsliðsframherjanun. Hann var á svakalegum launum hjá Parísarliðinu og upphæðin er því fljót að stækka eftir því sem mánuðirnir líða. Lögmenn Mbappé telja að PSG skuldi honum nú næstum því hundrað milljónir evra eða fimmtán milljarða íslenskra króna. PSG hætti að borga Mbappé þegar hann tilkynnti það að hann myndi ekki framlengja samning sinn við félagið heldur frekar láta gamla samninginn renna út í sumar. Mbappé hefur síðan samið við spænska stórliðið Real Madrid. Lögmennirnir hafa sent formlega kvörtun inn til franska knattspyrnusambandsins. Mbappé fékk alls upplifa alls konar hluti á síðustu mánuðum sínum hjá PSG eftir að það stefndi brottför. Hann var margoft settur á bekkinn í leikjum, tekinn út af í hálfleik og fékk ekki einu sinni að taka þátt í lokaleiknum á tímabilinu þegar honum var hent út úr leikmannahópnum. Ses salaires et diverses primes n'ayant pas été versés depuis avril, Kylian Mbappé a mis en demeure le PSG de régler ce qui lui est dû, et qui représente près de 100 M€ > https://t.co/Ps1Qa68iPd pic.twitter.com/OJ2u14K3fK— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 21, 2024 Franski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Franska stórblaðið L'Équipe hefur þetta eftir franska landsliðsframherjanun. Hann var á svakalegum launum hjá Parísarliðinu og upphæðin er því fljót að stækka eftir því sem mánuðirnir líða. Lögmenn Mbappé telja að PSG skuldi honum nú næstum því hundrað milljónir evra eða fimmtán milljarða íslenskra króna. PSG hætti að borga Mbappé þegar hann tilkynnti það að hann myndi ekki framlengja samning sinn við félagið heldur frekar láta gamla samninginn renna út í sumar. Mbappé hefur síðan samið við spænska stórliðið Real Madrid. Lögmennirnir hafa sent formlega kvörtun inn til franska knattspyrnusambandsins. Mbappé fékk alls upplifa alls konar hluti á síðustu mánuðum sínum hjá PSG eftir að það stefndi brottför. Hann var margoft settur á bekkinn í leikjum, tekinn út af í hálfleik og fékk ekki einu sinni að taka þátt í lokaleiknum á tímabilinu þegar honum var hent út úr leikmannahópnum. Ses salaires et diverses primes n'ayant pas été versés depuis avril, Kylian Mbappé a mis en demeure le PSG de régler ce qui lui est dû, et qui représente près de 100 M€ > https://t.co/Ps1Qa68iPd pic.twitter.com/OJ2u14K3fK— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 21, 2024
Franski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira