Ben McKenzie á Kaffi Vest Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2024 23:05 Ben McKenzie við Vesturbæjarlaugina í dag. Bandaríski leikarinn Ben McKenzie sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The O.C. upp úr aldamótum er staddur hér á landi. Hann skellti sér á Kaffihús Vesturbæjar í samnefndum hluta Reykjavíkur í dag á meðan eiginkona, móðir og börn busluðu í Vesturbæjarlauginni. Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Nokkrir gestir á Kaffi Vest ráku upp stór augu þegar þeir sáu bandarísku Hollywood stjörnuna sitjandi og drepa tímann á kaffihúsinu. McKenzie lék Ryan Atwood í unglingaþáttunum The O.C. en meðal gesta á Kaffi Vest voru einmitt aðdáendur þáttanna sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Ben og Mischa Barton í hlutverkum sínum í The O.C. Eftir innlitið á Kaffi Vest hélt McKenzie í Vesturbæjarlaugina og sótti konu sína og börn. McKenzie er kvæntur leikkonunni Morenu Baccarin og saman eiga þau tvö börn. Baccarin á barn úr fyrra sambandi. Morena Baccarin og Ben McKenzie á verðlaunahátíð í New York í nóvember í fyrra.WireImage/Dia Dipasupil Baccarin hefur verið á Íslandi við tökur á kvikmyndinni Greenland: Migration. Hún leikur með Gerard Butler í myndinni en tökur fara fram á suðvesturhorninu. Framleiðslufyrirtækið True North kemur að gerð myndarinnar. McKenzie var í aðalhlutverkum í dramaseríunni Southland og sömuleiðis sjónvarpsþáttaröðinni Gotham. Þá hefur hann sinnt skrifum, leikstjórn og reynt fyrir sér á Broadway undanfarin ár. Hann er mikill efasemdamaður um rafmyntir og hefur komið gagnrýni sinni á framfæri í eigin bók.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira