Hundrað manna hjúkrunarheimili gæti sparað tugi milljóna með smáforriti Lovísa Arnardóttir skrifar 23. júní 2024 12:59 Anna Björk Baldvinsdóttir Aðsend Á hundrað manna hjúkrunarheimili væri hægt að spara um 24 milljónir árlega ef smáforritið Iðunn yrði innleitt í starfsemina. Þetta er meðal niðurstaða í lokaverkefni Önnu Bjarkar Baldvinsdóttur í hagfræði. Hún gerði í verkefninu kostnaðarábatagreiningu við innleiðingu Iðunnar á landsvísu. Fjallað var um forritið í fréttum Vísis fyrr á árinu. Þar kom fram að hjúkrunarfræðingum tókst að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Á hjúkrunarheimilum er skráning meðferðar í sjúkraskrá á ábyrgð hjúkrunarfræðinga, en með forritinu getur ófaglært starfsfólk skráð inn verkþætti sem vistast beint í Sögu þar sem hjúkrunarfræðingur hefur yfirsýn yfir meðferð íbúa. Með því að nota forritið er þannig hægt að spara hjúkrunarfræðingum mikla vinnu og hægt að nýta tíma þeirra í annað. Niðurstöður rannsóknar Önnu Bjarkar sýndu að nettó ábati Iðunnar var 663.624.945 krónur eða um 663 milljónir á landsvísu. Til að meta ábatann af innleiðingu Iðunnar framkvæmdi Anna kostnaðarábatagreiningu ásamt næmnigreiningu á innleiðingunni. Þrír verkþættir kannaðir Ábatinn var metinn út frá mælingum og áætlunum á tíma þriggja verkþátta með og án Iðunnar. Þeir voru uppfletting meðferðarsviðs, uppfletting og framkvæmd símtals til aðstandenda og sáramyndatökur. Vinnunni við verkþættina var síðan umbreytt í peningalegt virði út frá launum þess sem framkvæmdi verkið. Samkvæmt greiningu er áætlaður tímasparnaður við upplýsingafundi samkvæmt deildarstjórum hjúkrunarheimila sem þegar hafa innleitt Iðunni 30 mínútur fyrir sjö til níu manns. Tímataka á sári tók um sex mínútur án Iðunnar en tuttugu sekúndur með henni. Aðsend Tímataka fyrir uppflettingu meðferðastigs sýndi að hún tók að jafnaði eina mínútu og 34 sekúndur án Iðunnar en 10 sekúndur með Iðunni. Tímataka á uppflettingu símanúmers og framkvæmd símtals án Iðunnar var ein mínúta og 58 sekúndur en 20 sekúndur með Iðunni. Tími sem fór í myndatökur á sárum mældist um það bil sex mínútur án Iðunnar en 20 sekúndur með Iðunni. Samkvæmt rannsókn Önnu yrði árlegur ábati af tímasparnaði við framkvæmd þessa verka 691.547.362 krónur ef Iðunn yrði innleidd í öllum hjúkrunarrýmum landsins, áður en tekið er tillit til kostnaðar. Ef það er reiknað, með sömu forsendum fyrir hundrað manna hjúkrunarheimili, sýndu útreikningar hennar ábata upp á um 24 milljónir árlega, eða nákvæmlega 24.446.708 krónur. Eldri borgarar Heilbrigðismál Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Fagna framfaraskrefi ráðherra en vilja afnema tilvísanakerfið Formaður Félags íslenskra heimilislækna fagnar því að heilbrigðisráðherra sýni í verki vilja til að koma til móts við lækna en vill fleiri og stærri skref. Á dögunum voru drög að reglugerðarbreytum um einföldun á fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn birtar í samráðsgátt stjórnvalda. 15. maí 2024 14:12 Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00 Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36 Læknir langþreyttur á skriffinnsku: „Mér líður oft eins og Indriða í Fóstbræðrum“ Indriði Einar Reynisson heimilislæknir er orðinn langþreyttur á óþarfa skriffinnsku við læknisvottorð og tilvísanir. Indriði situr í aðgerðahópi heimilislækna sem hefur boðað að ef þessu verði ekki breytt muni þeir grípa til einhliða aðgerða. 18. apríl 2024 12:29 Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sjá meira
Fjallað var um forritið í fréttum Vísis fyrr á árinu. Þar kom fram að hjúkrunarfræðingum tókst að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Á hjúkrunarheimilum er skráning meðferðar í sjúkraskrá á ábyrgð hjúkrunarfræðinga, en með forritinu getur ófaglært starfsfólk skráð inn verkþætti sem vistast beint í Sögu þar sem hjúkrunarfræðingur hefur yfirsýn yfir meðferð íbúa. Með því að nota forritið er þannig hægt að spara hjúkrunarfræðingum mikla vinnu og hægt að nýta tíma þeirra í annað. Niðurstöður rannsóknar Önnu Bjarkar sýndu að nettó ábati Iðunnar var 663.624.945 krónur eða um 663 milljónir á landsvísu. Til að meta ábatann af innleiðingu Iðunnar framkvæmdi Anna kostnaðarábatagreiningu ásamt næmnigreiningu á innleiðingunni. Þrír verkþættir kannaðir Ábatinn var metinn út frá mælingum og áætlunum á tíma þriggja verkþátta með og án Iðunnar. Þeir voru uppfletting meðferðarsviðs, uppfletting og framkvæmd símtals til aðstandenda og sáramyndatökur. Vinnunni við verkþættina var síðan umbreytt í peningalegt virði út frá launum þess sem framkvæmdi verkið. Samkvæmt greiningu er áætlaður tímasparnaður við upplýsingafundi samkvæmt deildarstjórum hjúkrunarheimila sem þegar hafa innleitt Iðunni 30 mínútur fyrir sjö til níu manns. Tímataka á sári tók um sex mínútur án Iðunnar en tuttugu sekúndur með henni. Aðsend Tímataka fyrir uppflettingu meðferðastigs sýndi að hún tók að jafnaði eina mínútu og 34 sekúndur án Iðunnar en 10 sekúndur með Iðunni. Tímataka á uppflettingu símanúmers og framkvæmd símtals án Iðunnar var ein mínúta og 58 sekúndur en 20 sekúndur með Iðunni. Tími sem fór í myndatökur á sárum mældist um það bil sex mínútur án Iðunnar en 20 sekúndur með Iðunni. Samkvæmt rannsókn Önnu yrði árlegur ábati af tímasparnaði við framkvæmd þessa verka 691.547.362 krónur ef Iðunn yrði innleidd í öllum hjúkrunarrýmum landsins, áður en tekið er tillit til kostnaðar. Ef það er reiknað, með sömu forsendum fyrir hundrað manna hjúkrunarheimili, sýndu útreikningar hennar ábata upp á um 24 milljónir árlega, eða nákvæmlega 24.446.708 krónur.
Eldri borgarar Heilbrigðismál Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Fagna framfaraskrefi ráðherra en vilja afnema tilvísanakerfið Formaður Félags íslenskra heimilislækna fagnar því að heilbrigðisráðherra sýni í verki vilja til að koma til móts við lækna en vill fleiri og stærri skref. Á dögunum voru drög að reglugerðarbreytum um einföldun á fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn birtar í samráðsgátt stjórnvalda. 15. maí 2024 14:12 Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00 Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36 Læknir langþreyttur á skriffinnsku: „Mér líður oft eins og Indriða í Fóstbræðrum“ Indriði Einar Reynisson heimilislæknir er orðinn langþreyttur á óþarfa skriffinnsku við læknisvottorð og tilvísanir. Indriði situr í aðgerðahópi heimilislækna sem hefur boðað að ef þessu verði ekki breytt muni þeir grípa til einhliða aðgerða. 18. apríl 2024 12:29 Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sjá meira
Fagna framfaraskrefi ráðherra en vilja afnema tilvísanakerfið Formaður Félags íslenskra heimilislækna fagnar því að heilbrigðisráðherra sýni í verki vilja til að koma til móts við lækna en vill fleiri og stærri skref. Á dögunum voru drög að reglugerðarbreytum um einföldun á fyrirkomulagi tilvísana fyrir börn birtar í samráðsgátt stjórnvalda. 15. maí 2024 14:12
Viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna Heilbrigðisráðherra viðurkennir að hafa brugðist of hægt við áhyggjuröddum heimilislækna varðandi álag vegna skriffinsku. Hann ætlar að minnka kröfur um vottorða- og tilvísunarskrif og hefur boðað fulltrúa Félags heimilislækna á fund eftir helgi. 21. apríl 2024 21:00
Fækkuðu tímum í skriffinnsku um tugi klukkustunda á mánuði Hjúkrunarfræðingum hefur tekist að minnka skriffinnsku um margar klukkustundir með notkun smáforritsins Iðunnar. Í forritinu eru forskráð verkefni sem starfsfólk hakar við að loknu verki. Forritið minnkar skriffinnsku og eykur yfirsýn að mati rannsakanda. 20. apríl 2024 15:36
Læknir langþreyttur á skriffinnsku: „Mér líður oft eins og Indriða í Fóstbræðrum“ Indriði Einar Reynisson heimilislæknir er orðinn langþreyttur á óþarfa skriffinnsku við læknisvottorð og tilvísanir. Indriði situr í aðgerðahópi heimilislækna sem hefur boðað að ef þessu verði ekki breytt muni þeir grípa til einhliða aðgerða. 18. apríl 2024 12:29
Heimilislæknar boða einhliða aðgerðir verði skriffinnskan ekki afnumin Heimilislæknar ætla að beita einhliða aðgerðum ef ekki verður komið til móts við kröfur þeirra um afnám skriffinnsku sem þeir telja óþarfa. Stór hluti af vinnudegi þeirra fari í pappírsvinnu sem valdi því að löng bið er eftir tíma hjá heimilislækni. Þá er meira en helmingur heimilislækna við kulnunarmörk. 14. apríl 2024 19:17