Ronaldo fékk lánaða skó hjá Bruno í hálfleik Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 23:30 Cristiano Ronaldo á fleygiferð í fyrri hálfleik í grænum Nike skóm. vísir/Getty Svo virðist sem að Cristiano Ronaldo hafi skipt um skó í hálfleik þegar Portúgal mætti Tyrklandi á EM í gær. En hann virðist ekki aðeins hafa skipt um skó heldur fengið nýtt par lánað hjá Bruno Fernandes liðsfélaga sínum. Haukfráir áhorfendur veittu þessari skóskiptingu athygli en það sem staðfesti endanlega að skórnir væru að öllum líkindum frá Bruno er merkingin á þeim, „Matilde“, sem er nafnið á dóttur Bruno Fernandes. Þessi skór er augljóslega bleikur, ekki grænnSkjáskot Twitter Netverjar hafa velt sér upp úr þessum skóskiptum enda spilar Ronaldo alla jafna í sérhönnuðum skóm frá Nike og vill hafa þá þrönga. Mögulega hafi hinn 39 ára Ronaldo einfaldlega viljað spila í þægilegri skóm í seinni hálfleik. Þá hafa einhverjir bent á að vellirnir í Þýskalandi séu misjafnir að gæðum og sumir leikmenn hafi skipt yfir í öðruvísi takka í hálfleik til að bregðast við vallaraðstæðum. Hver sem ástæðan var fyrir skiptunum þá þakkaði Ronaldo í það minnsta fyrir sig með því að leggja upp mark á Bruno og jafnaði þar með met Karel Poborský yfir flestar stoðsendingar á EM. Cristiano Ronaldo appeared to borrow a pair of Bruno Fernandes' boots in the second half of Portugal's win over Turkey.Matilde, the name of Fernandes' daughter, was printed on the boots. Ronaldo returned the favour with an assist 🤝 pic.twitter.com/W9n3bBJRPj— ESPN UK (@ESPNUK) June 23, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Haukfráir áhorfendur veittu þessari skóskiptingu athygli en það sem staðfesti endanlega að skórnir væru að öllum líkindum frá Bruno er merkingin á þeim, „Matilde“, sem er nafnið á dóttur Bruno Fernandes. Þessi skór er augljóslega bleikur, ekki grænnSkjáskot Twitter Netverjar hafa velt sér upp úr þessum skóskiptum enda spilar Ronaldo alla jafna í sérhönnuðum skóm frá Nike og vill hafa þá þrönga. Mögulega hafi hinn 39 ára Ronaldo einfaldlega viljað spila í þægilegri skóm í seinni hálfleik. Þá hafa einhverjir bent á að vellirnir í Þýskalandi séu misjafnir að gæðum og sumir leikmenn hafi skipt yfir í öðruvísi takka í hálfleik til að bregðast við vallaraðstæðum. Hver sem ástæðan var fyrir skiptunum þá þakkaði Ronaldo í það minnsta fyrir sig með því að leggja upp mark á Bruno og jafnaði þar með met Karel Poborský yfir flestar stoðsendingar á EM. Cristiano Ronaldo appeared to borrow a pair of Bruno Fernandes' boots in the second half of Portugal's win over Turkey.Matilde, the name of Fernandes' daughter, was printed on the boots. Ronaldo returned the favour with an assist 🤝 pic.twitter.com/W9n3bBJRPj— ESPN UK (@ESPNUK) June 23, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Enn eitt EM-metið til Ronaldo Hinn 39 ára Cristiano er að leika á lokakeppni Evrópumótsins í fimmta sinn á ferlinum en hann er eini leikmaðurinn sem hefur farið svo oft á EM. Hann fór á sitt fyrsta lokamót með portúgalska landsliðinu 2004 og hefur síðan þá sankað að sér ýmsum metum. 22. júní 2024 22:01
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn