Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 23:01 Barnabas Varga fagnar marki sínu gegn Sviss vísir/Getty Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. Dómari leiksins kallar á sjúkraliða, Varga liggur meðvitundarlaus á vellinumvísir/Getty Um sjö mínútna hlé var gert á leiknum en Varga virtist rotast við höggið og lá algjörlega óvígur eftir. Liðsfélagar hans voru snöggir að átta sig á því að ekki væri allt með felldu og kölluðu eftir aðstoð, þó enginn á jafn afgerandi hátt og Dominik Szoboszlai sem dreif sjúkrabörurnar inn á völlinn. Huge respect to Dominik Szoboszlai, who sprinted over to the medical staff, grabbed their stretcher, and made them hurry to his teammate Barnabás Varga 👏 pic.twitter.com/5CDeRyoG6l— LADbible (@ladbible) June 23, 2024 Á meðan að hlúð var að Varga á vellinum var tjald sett upp í kringum hann og myndavélunum beint frá atvikinu. Mátti sjá að áhorfendur voru slegnir og áhyggjufullir en ungverska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Varga sé með kominn á sjúkrahús í Stuttgart og líðan hans sé stöðug. Varga Barnabás állapota stabil! A @Fradi_HU játékosa jelenleg már az egyik stuttgarti kórházban van! Állapotáról újabb hír esetén azonnal tájékoztatást adunk! #csakegyutt #magyarok #SCOHUN— MLSZ (@MLSZhivatalos) June 23, 2024 Í samtali við BBC sagði Marco Rossi, þjálfari Ungverjalands, að Varga væri kinnbeinsbrotinn og þyrfti að fara í aðgerð. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Dómari leiksins kallar á sjúkraliða, Varga liggur meðvitundarlaus á vellinumvísir/Getty Um sjö mínútna hlé var gert á leiknum en Varga virtist rotast við höggið og lá algjörlega óvígur eftir. Liðsfélagar hans voru snöggir að átta sig á því að ekki væri allt með felldu og kölluðu eftir aðstoð, þó enginn á jafn afgerandi hátt og Dominik Szoboszlai sem dreif sjúkrabörurnar inn á völlinn. Huge respect to Dominik Szoboszlai, who sprinted over to the medical staff, grabbed their stretcher, and made them hurry to his teammate Barnabás Varga 👏 pic.twitter.com/5CDeRyoG6l— LADbible (@ladbible) June 23, 2024 Á meðan að hlúð var að Varga á vellinum var tjald sett upp í kringum hann og myndavélunum beint frá atvikinu. Mátti sjá að áhorfendur voru slegnir og áhyggjufullir en ungverska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Varga sé með kominn á sjúkrahús í Stuttgart og líðan hans sé stöðug. Varga Barnabás állapota stabil! A @Fradi_HU játékosa jelenleg már az egyik stuttgarti kórházban van! Állapotáról újabb hír esetén azonnal tájékoztatást adunk! #csakegyutt #magyarok #SCOHUN— MLSZ (@MLSZhivatalos) June 23, 2024 Í samtali við BBC sagði Marco Rossi, þjálfari Ungverjalands, að Varga væri kinnbeinsbrotinn og þyrfti að fara í aðgerð.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31