Þrjú þúsund krónur fyrir ferð í parísarhjólið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2024 12:34 24 vagnar eru í parísarhjólinu. Vísir/HMP Parísarhjólið sem staðir hefur á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn í slétta viku hefur vakið nokkra athygli enda sést það víða að. Aðgangseyrir í hjólið er 3000 krónur fyrir staka ferð. Þetta kemur fram á vefsíðu rekstaraðilans Taylors Tivoli Iceland ehf sem er í eigu Breta að nafni Kane Isaac Taylor. Fyrirtækið hefur rekið tívolí hér á landi í nokkur skipti. Opið er frá tólf á hádegi til 23 á kvöldin með fyrirvara um lokun vegna veðurskilyrða. Hjólið er 32 metra hátt, tekur að hámarki 144 í einu og býður því upp á nokkurt útsýni yfir miðborgina. Miði fyrir einstakling kostar 3000 krónur og er miðað við þá sem eru hærri en 140 cm. Lágvaxnara fólk greiðir 2000 krónur fyrir miðann. Þá er hægt að fá afslátt af verðinu ef bókað er á netinu eða sem nemur 500 krónum á einstakling. Þá kostar tíu þúsund krónur fyrir fjögurra manna fjölskyldu á staðnum en átta þúsund krónur ef keypt er á heimasíðunni. Reykjavíkurborg fær tekjur fyrir lóðarskikann sem er leigður undir starfsemina og ber ekki kostnað af parísarhjólinu. Fréttin var uppfærð eftir ábendingar lesenda um verðmun á miðum við parísarhjólið og á netinu. Sá hafði farið með tvær sjö ára stelpur og greitt átta þúsund krónur fyrir. Reykjavík Neytendur Parísarhjól á Miðbakka Tengdar fréttir Borgarstjóri fór fyrstu ferð í nýju parísarhjóli Borgarstjóri fór jómfrúarferð Parísarhjólsins ásamt fréttamanni Stöðvar 2 í dag klukkan þrjú. Parísarhjólið. Einar segir að um tilraunaverkefni sé að ræða í sumar. 17. júní 2024 17:03 Parísarhjól sprettur upp við höfnina Verið er að leggja lokahönd á byggingu parísarhjóls á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis á byggingarvinnu að ljúka í dag og fyrsta ferðin farin á morgun, á lýðveldisdaginn. 16. júní 2024 14:12 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Þetta kemur fram á vefsíðu rekstaraðilans Taylors Tivoli Iceland ehf sem er í eigu Breta að nafni Kane Isaac Taylor. Fyrirtækið hefur rekið tívolí hér á landi í nokkur skipti. Opið er frá tólf á hádegi til 23 á kvöldin með fyrirvara um lokun vegna veðurskilyrða. Hjólið er 32 metra hátt, tekur að hámarki 144 í einu og býður því upp á nokkurt útsýni yfir miðborgina. Miði fyrir einstakling kostar 3000 krónur og er miðað við þá sem eru hærri en 140 cm. Lágvaxnara fólk greiðir 2000 krónur fyrir miðann. Þá er hægt að fá afslátt af verðinu ef bókað er á netinu eða sem nemur 500 krónum á einstakling. Þá kostar tíu þúsund krónur fyrir fjögurra manna fjölskyldu á staðnum en átta þúsund krónur ef keypt er á heimasíðunni. Reykjavíkurborg fær tekjur fyrir lóðarskikann sem er leigður undir starfsemina og ber ekki kostnað af parísarhjólinu. Fréttin var uppfærð eftir ábendingar lesenda um verðmun á miðum við parísarhjólið og á netinu. Sá hafði farið með tvær sjö ára stelpur og greitt átta þúsund krónur fyrir.
Reykjavík Neytendur Parísarhjól á Miðbakka Tengdar fréttir Borgarstjóri fór fyrstu ferð í nýju parísarhjóli Borgarstjóri fór jómfrúarferð Parísarhjólsins ásamt fréttamanni Stöðvar 2 í dag klukkan þrjú. Parísarhjólið. Einar segir að um tilraunaverkefni sé að ræða í sumar. 17. júní 2024 17:03 Parísarhjól sprettur upp við höfnina Verið er að leggja lokahönd á byggingu parísarhjóls á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis á byggingarvinnu að ljúka í dag og fyrsta ferðin farin á morgun, á lýðveldisdaginn. 16. júní 2024 14:12 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Borgarstjóri fór fyrstu ferð í nýju parísarhjóli Borgarstjóri fór jómfrúarferð Parísarhjólsins ásamt fréttamanni Stöðvar 2 í dag klukkan þrjú. Parísarhjólið. Einar segir að um tilraunaverkefni sé að ræða í sumar. 17. júní 2024 17:03
Parísarhjól sprettur upp við höfnina Verið er að leggja lokahönd á byggingu parísarhjóls á Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis á byggingarvinnu að ljúka í dag og fyrsta ferðin farin á morgun, á lýðveldisdaginn. 16. júní 2024 14:12
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent