Landsliðsþjálfari Íslands lét gamminn geisa í norska sjónvarpinu Aron Guðmundsson skrifar 26. júní 2024 09:27 Age Hareide, landsliðsþjálfara Íslands, er umhugað um öryggi leikmanna og dómara Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gagnrýndi öryggisgæsluna í kringum leiki á EM í fótbolta í beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann óttast um öryggi leikmanna og dómara. Hareide hefur verið sérfræðingur norska ríkissjónvarpsins (NRK) í kringum leiki á EM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi þessa dagana og var Norðmaðurinn einmitt sérfræðingur sjónvarpsins í tengslum við leik sinna fyrrverandi lærisveina í danska landsliðinu gegn Slóveníu í lokaumferð C-riðils í gær. Í þeim leik átti sér stað atvik þar sem að áhorfandi hljóp inn á völlinn. Slíkt hefur gerst áður í tengslum við fótboltaleik og verið nokkuð áberandi á Evrópumótinu þetta árið. Óhætt er að segja að Hareide sé ekki hrifinn af þessu athæfi og vill að komið sé í veg fyrir að einstaklingar geti hlaupið inn á völlinn. „Ég skil ekki hvernig þeir (öryggisverðirnir) ná þeim ekki. Þeir hafa of litla stjórn á aðstæðunum utan vallar,“ sagði Hareide á NRK í gær. „Þetta býður hættunni heim. Ímyndið ykkur ef þessir einstaklingar grípa í leikmenn eða dómara á vellinum. Það yrði ekki gott. Þess vegna þarf að ná stjórn á þessu. Lífshættulegt athæfi. Og Hareide hélt romsu sinni áfram í umræðum í norska sjónvarpinu eftir leik í gærkvöldi. „Þetta er lífshættulegt. Maður veit aldrei. Kannski hleypur einhver brjálæðingur inn á völlinn og ræðst á leikmann eða dómara. Við þurfum að koma í veg fyrir þetta.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Hareide hefur verið sérfræðingur norska ríkissjónvarpsins (NRK) í kringum leiki á EM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi þessa dagana og var Norðmaðurinn einmitt sérfræðingur sjónvarpsins í tengslum við leik sinna fyrrverandi lærisveina í danska landsliðinu gegn Slóveníu í lokaumferð C-riðils í gær. Í þeim leik átti sér stað atvik þar sem að áhorfandi hljóp inn á völlinn. Slíkt hefur gerst áður í tengslum við fótboltaleik og verið nokkuð áberandi á Evrópumótinu þetta árið. Óhætt er að segja að Hareide sé ekki hrifinn af þessu athæfi og vill að komið sé í veg fyrir að einstaklingar geti hlaupið inn á völlinn. „Ég skil ekki hvernig þeir (öryggisverðirnir) ná þeim ekki. Þeir hafa of litla stjórn á aðstæðunum utan vallar,“ sagði Hareide á NRK í gær. „Þetta býður hættunni heim. Ímyndið ykkur ef þessir einstaklingar grípa í leikmenn eða dómara á vellinum. Það yrði ekki gott. Þess vegna þarf að ná stjórn á þessu. Lífshættulegt athæfi. Og Hareide hélt romsu sinni áfram í umræðum í norska sjónvarpinu eftir leik í gærkvöldi. „Þetta er lífshættulegt. Maður veit aldrei. Kannski hleypur einhver brjálæðingur inn á völlinn og ræðst á leikmann eða dómara. Við þurfum að koma í veg fyrir þetta.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira