Oddur tekur við stjórnartaumunum hjá Eldum rétt Boði Logason skrifar 26. júní 2024 14:26 Oddur Örnólfsson er nýr framkvæmdastjóri Eldum rétt. Aðsend Oddur Örnólfsson mun taka við stöðu framkvæmdastjóra Eldum rétt frá og með 1.júlí næstkomandi. Oddur, sem hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2015, tekur við keflinu af Val Hermannssyni en Valur er einn af stofnendum Eldum rétt. Í tilkynningu segir að Oddur hafi starfað hjá fyrirtækinu nánast frá upphafi, og hafi yfir þann tíma tekið að sér mörg hlutverk. Hann sé því vel kunnugur starfseminni en síðustu ár hefur Oddur starfað sem framleiðslustjóri Eldum rétt. „Ég hlakka til að takast á við hlutverkið sem er að halda áfram að styrkja og stækka Eldum rétt með öllu því frábæra fólki sem þar starfar. Það eru spennandi tímar framundan“, segir Oddur í tilkynningu. Valur Hermannsson kveður eftir viðburðamikil og skemmtileg ár hjá Eldum rétt, en hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá stofnun þess. „Ég er afar stoltur af þessum tíma með Eldum rétt og öllu því sem við höfum áorkað, enda hefur fyrirtækið vaxið mikið á þessum tíu árum - úr nokkrum máltíðum á viku yfir í tugi þúsunda ánægðra viðskiptavina. Ég kveð þetta ævintýralega skeið og skil fyrirtækið eftir í góðum höndum hjá starfsfólki sem þekkir Eldum rétt afar vel.“ segir Valur í tilkynningunni. Eldum rétt var stofnað árið 2014 og árið 2022 keyptu Hagar hf. fyrirtækið. Vistaskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir E. coli í frönskum osti Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Stytta skammarkrókinn til muna Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Bobbingastaður í bobba „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Oddur hafi starfað hjá fyrirtækinu nánast frá upphafi, og hafi yfir þann tíma tekið að sér mörg hlutverk. Hann sé því vel kunnugur starfseminni en síðustu ár hefur Oddur starfað sem framleiðslustjóri Eldum rétt. „Ég hlakka til að takast á við hlutverkið sem er að halda áfram að styrkja og stækka Eldum rétt með öllu því frábæra fólki sem þar starfar. Það eru spennandi tímar framundan“, segir Oddur í tilkynningu. Valur Hermannsson kveður eftir viðburðamikil og skemmtileg ár hjá Eldum rétt, en hann hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra frá stofnun þess. „Ég er afar stoltur af þessum tíma með Eldum rétt og öllu því sem við höfum áorkað, enda hefur fyrirtækið vaxið mikið á þessum tíu árum - úr nokkrum máltíðum á viku yfir í tugi þúsunda ánægðra viðskiptavina. Ég kveð þetta ævintýralega skeið og skil fyrirtækið eftir í góðum höndum hjá starfsfólki sem þekkir Eldum rétt afar vel.“ segir Valur í tilkynningunni. Eldum rétt var stofnað árið 2014 og árið 2022 keyptu Hagar hf. fyrirtækið.
Vistaskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir E. coli í frönskum osti Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Stytta skammarkrókinn til muna Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Bobbingastaður í bobba „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Sjá meira