Nistelrooy snýr aftur til Manchester United Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2024 19:15 Ruud van Nistelrooy hefur verið að feta þjálfarastiginn eftir að skórnir fóru á hilluna. EPA/VICTOR LERENA Ruud van Nistelrooy hefur þegið boð um að verða aðstoðarþjálfari Erik ten Hag hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X í kvöld en auk Nistelrooy er René Hake, sem gegnt hefur stöðu þjálfara hollenska liðsins GO Ahead Eagles, einnig að ganga til liðs við þjálfarateymi Manchester United. Nistelrooy, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Á leikmannaferli sínum var hann leikmaður Manchester United um nokkurra ára skeið, skoraði 150 mörk fyrir félagið í 219 leikjum og varð Englandsmeistari með liðinu árið 2003, enskur bikarmeistari árið 2004 sem og enskur deildarbikarmeistari árið 2006. Þá greinir Romano einnig frá því að Erik ten Hag sjálfur muni skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Búið sé að samþykkja öll atriði samningsins milli hans og félagsins. 🚨🔴 Exclusive story confirmed: Man United will add Ruud van Nistelrooy and René Hake from Go Ahead Eagles to their new backroom staff.Erik ten Hag will sign new contract in the next days, all agreed and 100% done as revealed earlier this week. ✍🏻✅🇳🇱 pic.twitter.com/6v9YC7z6dR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X í kvöld en auk Nistelrooy er René Hake, sem gegnt hefur stöðu þjálfara hollenska liðsins GO Ahead Eagles, einnig að ganga til liðs við þjálfarateymi Manchester United. Nistelrooy, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Á leikmannaferli sínum var hann leikmaður Manchester United um nokkurra ára skeið, skoraði 150 mörk fyrir félagið í 219 leikjum og varð Englandsmeistari með liðinu árið 2003, enskur bikarmeistari árið 2004 sem og enskur deildarbikarmeistari árið 2006. Þá greinir Romano einnig frá því að Erik ten Hag sjálfur muni skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Búið sé að samþykkja öll atriði samningsins milli hans og félagsins. 🚨🔴 Exclusive story confirmed: Man United will add Ruud van Nistelrooy and René Hake from Go Ahead Eagles to their new backroom staff.Erik ten Hag will sign new contract in the next days, all agreed and 100% done as revealed earlier this week. ✍🏻✅🇳🇱 pic.twitter.com/6v9YC7z6dR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira