Nostalgía og glænýr sumarsmellur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2024 19:31 Aron Már Ólafsson, Aron Mola og Arnar Þór Ólafsson, stjórnendur hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi og Egill Ploder Ottósson útvarpsmaður gáfu út nýtt lag á miðnætti. Lagið heitir 0 upp í 100 og lýsa þeir því sem einhvers konar samblöndu af country, dans og partý tónlist. Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira