Sú besta í heimi bitin af hundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 23:30 Nelly Korda bað alla afsökunar á því að þurfa að draga sig út úr mótinu. Getty/ Ezra Shaw Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024 Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira