Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 22:31 Jarrell Quansah er ungur miðvörður og mikils metinn hjá Liverpool. Anthony Gordon er í uppáhaldi hjá Eddie Howe, þjálfara Newcastle en félagið reynir engu að síður að losa sig við hann. getty / fotojet Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. Gordon er uppalinn í Liverpool og studdi félagið á sínum uppvaxtarárum. Ferilinn hóf hann þó hjá erkifjendunum Everton en var seldur til Newcastle árið 2023 fyrir 45 milljónir punda. Liverpool have turned down the opportunity to sign Anthony Gordon from Newcastle. Magpies made first approach as they attempt to comply with PSR but their attempts to include Jarell Quansah part of the reason why talks didn’t progress.https://t.co/iMFlAcc9Fx— David Lynch (@davidlynchlfc) June 29, 2024 Nú reynir Newcastle að losa sig við leikmanninn til að uppfylla kröfur fjárhagsregluverks ensku úrvalsdeildarinnar. Newcastle setti sig því í samband við Liverpool og bauð þeim Gordon, fyrir ótilgreinda upphæð, auk Jarrells Quansah. Liverpool er sagt hrifið af leikmanninum en ekki tilbúið að kveðja Quansah. Auk þess gæti það skapað vandræði þar sem Gordon spilar iðulega á vinstri vængnum, líkt og Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo geta allir gert. Nunez er þó orðaður við brottför frá félaginu í sumar og sömuleiðis er framtíð Luis Diaz spurningamerki en að svo stöddu þykir það óráðlegt að bæta enn frekar við breiddina vinstra megin. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Gordon er uppalinn í Liverpool og studdi félagið á sínum uppvaxtarárum. Ferilinn hóf hann þó hjá erkifjendunum Everton en var seldur til Newcastle árið 2023 fyrir 45 milljónir punda. Liverpool have turned down the opportunity to sign Anthony Gordon from Newcastle. Magpies made first approach as they attempt to comply with PSR but their attempts to include Jarell Quansah part of the reason why talks didn’t progress.https://t.co/iMFlAcc9Fx— David Lynch (@davidlynchlfc) June 29, 2024 Nú reynir Newcastle að losa sig við leikmanninn til að uppfylla kröfur fjárhagsregluverks ensku úrvalsdeildarinnar. Newcastle setti sig því í samband við Liverpool og bauð þeim Gordon, fyrir ótilgreinda upphæð, auk Jarrells Quansah. Liverpool er sagt hrifið af leikmanninum en ekki tilbúið að kveðja Quansah. Auk þess gæti það skapað vandræði þar sem Gordon spilar iðulega á vinstri vængnum, líkt og Luis Diaz, Darwin Nunez og Cody Gakpo geta allir gert. Nunez er þó orðaður við brottför frá félaginu í sumar og sömuleiðis er framtíð Luis Diaz spurningamerki en að svo stöddu þykir það óráðlegt að bæta enn frekar við breiddina vinstra megin.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira