Hinn fullkomni leikur hjá Nico Williams Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 22:31 Lamine Yamal og Nico Williams hafa verið tveir af skemmtilegri leikmönnum EM til þessa. Alex Grimm/Getty Images Segja má að Nico Williams hafi í raun átt hinn fullkomna leik þegar Spánn tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu með 4-1 sigri á Georgíu. Hinn 21 árs gamli Williams og hinn 16 ára gamli Lamine Yamal hafa verið tvær skærustu stjörnur EM til þessa. Þeim er stillt upp á sitthvorum vængnum í annars sóknarsinnuðu leikkerfi Spánar og hafa hreinlega blómstrað það sem af er móti. These two running the wings... 🥵#EURO2024 | #ESPGEO pic.twitter.com/MjIky5rA7L— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 30, 2024 Báðir voru upp á sitt besta gegn Georgíu og þó Yamal hafi ef til vill stolið fyrirsögnunum þar sem hann er ekki orðinn nægilega gamall til að keyra bíl þá var Williams hreint út sagt magnaður í sigri Spánar í 16-liða úrslitum. Williams lagði upp jöfnunarmark Spánverja og skoraði svo þriðja markið sem gulltryggði sigurinn, þá rötuðu allar 46 sendingar hans á samherja ásamt því að hann bjó til fjögur færi fyrir samherja sína, fór þrívegis framhjá leikmanni Georgíu og átti tíu snertingar inn í vítateig mótherjans. Nico Williams is the first player on record at the European Championships to score a goal, provide an assist and complete 100% of his passes (46/46) in a game he started.He also created four chances, completed three take-ons and 10 touches in the Georgia box. 🥵#EURO2024 pic.twitter.com/DHvRrUVeDh— Squawka (@Squawka) June 30, 2024 Spánverjar mæta Þýskalandi í 8-liða úrslitum og þarf Williams að eiga jafn góðan ef ekki betri leik ætli hann sér að fara í gegnum heimamenn. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Fleiri fréttir Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Williams og hinn 16 ára gamli Lamine Yamal hafa verið tvær skærustu stjörnur EM til þessa. Þeim er stillt upp á sitthvorum vængnum í annars sóknarsinnuðu leikkerfi Spánar og hafa hreinlega blómstrað það sem af er móti. These two running the wings... 🥵#EURO2024 | #ESPGEO pic.twitter.com/MjIky5rA7L— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 30, 2024 Báðir voru upp á sitt besta gegn Georgíu og þó Yamal hafi ef til vill stolið fyrirsögnunum þar sem hann er ekki orðinn nægilega gamall til að keyra bíl þá var Williams hreint út sagt magnaður í sigri Spánar í 16-liða úrslitum. Williams lagði upp jöfnunarmark Spánverja og skoraði svo þriðja markið sem gulltryggði sigurinn, þá rötuðu allar 46 sendingar hans á samherja ásamt því að hann bjó til fjögur færi fyrir samherja sína, fór þrívegis framhjá leikmanni Georgíu og átti tíu snertingar inn í vítateig mótherjans. Nico Williams is the first player on record at the European Championships to score a goal, provide an assist and complete 100% of his passes (46/46) in a game he started.He also created four chances, completed three take-ons and 10 touches in the Georgia box. 🥵#EURO2024 pic.twitter.com/DHvRrUVeDh— Squawka (@Squawka) June 30, 2024 Spánverjar mæta Þýskalandi í 8-liða úrslitum og þarf Williams að eiga jafn góðan ef ekki betri leik ætli hann sér að fara í gegnum heimamenn.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Fleiri fréttir Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira