Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 07:25 Chris Richards og Gregg Berhalter hugga hvorn annan að leik loknum. Óvíst er hvort sá síðarnefndi haldi starfi sínu. Michael Reaves/Getty Images Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Mathías Olivera skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu. Úrúgvæ endar því í efsta sæti riðilsins með fullt hús stiga, Panama fylgir þeim áfram í 16-liða úrslit. Bandaríkin unnu opnunarleik mótsins gegn Bólivíu 1-0 en tapaði síðan gegn Panama áður en liðið lág fyrir Úrúgvæ. Tapið gegn Panama var einkar sláandi fyrir heimamenn en sökinni var skellt á Timothy Weah sem var rekinn af velli fyrir að slá varnarmann Panama. Bandaríkin verða aftur á heimavelli eftir tvö ár þegar heimsmeistaramótið fer fram. Óvíst er hvort Gregg Berhalter, þjálfara liðsins, verði treyst fyrir því verkefni eftir vonbrigðin á Copa América. „Frammistaðan á mótinu er langt undir okkar væntingum, við verðum að gera betur. Við munum gangast undir djúpa naflaskoðun, greina það sem hefði mátt fara betur og skoða leiðir til að bæta liðið fyrir HM 2026,“ segir í yfirlýsingu bandaríska knattspyrnusambandsins. Copa América Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Mathías Olivera skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu. Úrúgvæ endar því í efsta sæti riðilsins með fullt hús stiga, Panama fylgir þeim áfram í 16-liða úrslit. Bandaríkin unnu opnunarleik mótsins gegn Bólivíu 1-0 en tapaði síðan gegn Panama áður en liðið lág fyrir Úrúgvæ. Tapið gegn Panama var einkar sláandi fyrir heimamenn en sökinni var skellt á Timothy Weah sem var rekinn af velli fyrir að slá varnarmann Panama. Bandaríkin verða aftur á heimavelli eftir tvö ár þegar heimsmeistaramótið fer fram. Óvíst er hvort Gregg Berhalter, þjálfara liðsins, verði treyst fyrir því verkefni eftir vonbrigðin á Copa América. „Frammistaðan á mótinu er langt undir okkar væntingum, við verðum að gera betur. Við munum gangast undir djúpa naflaskoðun, greina það sem hefði mátt fara betur og skoða leiðir til að bæta liðið fyrir HM 2026,“ segir í yfirlýsingu bandaríska knattspyrnusambandsins.
Copa América Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira