Marta fer til Parísar en hættir landsliðsstörfum eftir sjöttu Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2024 16:01 Marta hefur sex sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims og tekur þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum í sumar. Chico Peixoto/Eurasia Sport Images/Getty Images Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem af mörgum er talin sú besta allra tíma mun taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum í sumar og hætta landsliðsstörfum í kjölfarið. „Hún er besti fótboltakona allra tíma og gefur liðinu mikinn kraft. Hún er að spila vel og á skilið að vera á listanum,“ sagði Arthur Elias, þjálfari Brasilíu þegar landsliðshópurinn var kynntur í gær. Marta leikur með Orlando City í NWSL deildinni Bandaríkjunum og er kominn fram yfir sitt besta. Hún er gangandi goðsögn á vellinum, hefur sex sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims, tekið þátt á sex heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður HM bæði karla og kvenna megin með 17 mörk í 23 leikjum, þrátt fyrir að hafa aldrei unnið keppnina. Hún hefur tvívegis leikið til úrslita á ÓL, í Aþenu 2004 og Beijing 2008 en tapað gegn Bandaríkjunum í bæði skipti. Marta tilkynnti það í apríl að hún ætlaði að hætta landsliðsstörfum en hefur greinilega skipt um skoðun og ákveðið að freista þess að vinna gullið í sumar. Prazer, @JogosOlimpicos! Estamos prontas. Chegou a hora. Mais um capítulo da nossa história sendo escrito. Com vocês, o elenco de atletas que irão representar com muito orgulho a #SeleçãoFeminina! 🇧🇷 pic.twitter.com/YS3RPhLDyR— Seleção Feminina de Futebol (@SelecaoFeminina) July 2, 2024 Landsliðshópur Brasilíu Markmenn: Lorena (Gremio), Taina (America Mineiro), Luciana (Ferroviaria) Varnarmenn: Tarciane (Houston Dash), Rafaelle (Orlando Pride), Thais Ferreira (UD Tenerife), Yasmim (Corinthians), Tamires (Corinthians), Antonia (Levante), Lauren (Kansas City Current) Miðjumenn: Duda Sampaio (Corinthians), Vitoria Yaya (Corinthians), Ana Vitoria (Atletico Madrid), Angelina (Orlando Pride) Framherjar: Ludmila (Atletico Madrid), Marta (Orlando Pride), Jheniffer (Corinthians), Gabi Nunes (Levante), Kerolin (North Carolina Courage), Adriana (Orlando Pride), Gabi Porthilo (Corinthians), Priscila (Internacional) Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
„Hún er besti fótboltakona allra tíma og gefur liðinu mikinn kraft. Hún er að spila vel og á skilið að vera á listanum,“ sagði Arthur Elias, þjálfari Brasilíu þegar landsliðshópurinn var kynntur í gær. Marta leikur með Orlando City í NWSL deildinni Bandaríkjunum og er kominn fram yfir sitt besta. Hún er gangandi goðsögn á vellinum, hefur sex sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims, tekið þátt á sex heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður HM bæði karla og kvenna megin með 17 mörk í 23 leikjum, þrátt fyrir að hafa aldrei unnið keppnina. Hún hefur tvívegis leikið til úrslita á ÓL, í Aþenu 2004 og Beijing 2008 en tapað gegn Bandaríkjunum í bæði skipti. Marta tilkynnti það í apríl að hún ætlaði að hætta landsliðsstörfum en hefur greinilega skipt um skoðun og ákveðið að freista þess að vinna gullið í sumar. Prazer, @JogosOlimpicos! Estamos prontas. Chegou a hora. Mais um capítulo da nossa história sendo escrito. Com vocês, o elenco de atletas que irão representar com muito orgulho a #SeleçãoFeminina! 🇧🇷 pic.twitter.com/YS3RPhLDyR— Seleção Feminina de Futebol (@SelecaoFeminina) July 2, 2024 Landsliðshópur Brasilíu Markmenn: Lorena (Gremio), Taina (America Mineiro), Luciana (Ferroviaria) Varnarmenn: Tarciane (Houston Dash), Rafaelle (Orlando Pride), Thais Ferreira (UD Tenerife), Yasmim (Corinthians), Tamires (Corinthians), Antonia (Levante), Lauren (Kansas City Current) Miðjumenn: Duda Sampaio (Corinthians), Vitoria Yaya (Corinthians), Ana Vitoria (Atletico Madrid), Angelina (Orlando Pride) Framherjar: Ludmila (Atletico Madrid), Marta (Orlando Pride), Jheniffer (Corinthians), Gabi Nunes (Levante), Kerolin (North Carolina Courage), Adriana (Orlando Pride), Gabi Porthilo (Corinthians), Priscila (Internacional)
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira