Marta fer til Parísar en hættir landsliðsstörfum eftir sjöttu Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2024 16:01 Marta hefur sex sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims og tekur þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum í sumar. Chico Peixoto/Eurasia Sport Images/Getty Images Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem af mörgum er talin sú besta allra tíma mun taka þátt á sínum sjöttu Ólympíuleikum í sumar og hætta landsliðsstörfum í kjölfarið. „Hún er besti fótboltakona allra tíma og gefur liðinu mikinn kraft. Hún er að spila vel og á skilið að vera á listanum,“ sagði Arthur Elias, þjálfari Brasilíu þegar landsliðshópurinn var kynntur í gær. Marta leikur með Orlando City í NWSL deildinni Bandaríkjunum og er kominn fram yfir sitt besta. Hún er gangandi goðsögn á vellinum, hefur sex sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims, tekið þátt á sex heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður HM bæði karla og kvenna megin með 17 mörk í 23 leikjum, þrátt fyrir að hafa aldrei unnið keppnina. Hún hefur tvívegis leikið til úrslita á ÓL, í Aþenu 2004 og Beijing 2008 en tapað gegn Bandaríkjunum í bæði skipti. Marta tilkynnti það í apríl að hún ætlaði að hætta landsliðsstörfum en hefur greinilega skipt um skoðun og ákveðið að freista þess að vinna gullið í sumar. Prazer, @JogosOlimpicos! Estamos prontas. Chegou a hora. Mais um capítulo da nossa história sendo escrito. Com vocês, o elenco de atletas que irão representar com muito orgulho a #SeleçãoFeminina! 🇧🇷 pic.twitter.com/YS3RPhLDyR— Seleção Feminina de Futebol (@SelecaoFeminina) July 2, 2024 Landsliðshópur Brasilíu Markmenn: Lorena (Gremio), Taina (America Mineiro), Luciana (Ferroviaria) Varnarmenn: Tarciane (Houston Dash), Rafaelle (Orlando Pride), Thais Ferreira (UD Tenerife), Yasmim (Corinthians), Tamires (Corinthians), Antonia (Levante), Lauren (Kansas City Current) Miðjumenn: Duda Sampaio (Corinthians), Vitoria Yaya (Corinthians), Ana Vitoria (Atletico Madrid), Angelina (Orlando Pride) Framherjar: Ludmila (Atletico Madrid), Marta (Orlando Pride), Jheniffer (Corinthians), Gabi Nunes (Levante), Kerolin (North Carolina Courage), Adriana (Orlando Pride), Gabi Porthilo (Corinthians), Priscila (Internacional) Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira
„Hún er besti fótboltakona allra tíma og gefur liðinu mikinn kraft. Hún er að spila vel og á skilið að vera á listanum,“ sagði Arthur Elias, þjálfari Brasilíu þegar landsliðshópurinn var kynntur í gær. Marta leikur með Orlando City í NWSL deildinni Bandaríkjunum og er kominn fram yfir sitt besta. Hún er gangandi goðsögn á vellinum, hefur sex sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims, tekið þátt á sex heimsmeistaramótum og er markahæsti leikmaður HM bæði karla og kvenna megin með 17 mörk í 23 leikjum, þrátt fyrir að hafa aldrei unnið keppnina. Hún hefur tvívegis leikið til úrslita á ÓL, í Aþenu 2004 og Beijing 2008 en tapað gegn Bandaríkjunum í bæði skipti. Marta tilkynnti það í apríl að hún ætlaði að hætta landsliðsstörfum en hefur greinilega skipt um skoðun og ákveðið að freista þess að vinna gullið í sumar. Prazer, @JogosOlimpicos! Estamos prontas. Chegou a hora. Mais um capítulo da nossa história sendo escrito. Com vocês, o elenco de atletas que irão representar com muito orgulho a #SeleçãoFeminina! 🇧🇷 pic.twitter.com/YS3RPhLDyR— Seleção Feminina de Futebol (@SelecaoFeminina) July 2, 2024 Landsliðshópur Brasilíu Markmenn: Lorena (Gremio), Taina (America Mineiro), Luciana (Ferroviaria) Varnarmenn: Tarciane (Houston Dash), Rafaelle (Orlando Pride), Thais Ferreira (UD Tenerife), Yasmim (Corinthians), Tamires (Corinthians), Antonia (Levante), Lauren (Kansas City Current) Miðjumenn: Duda Sampaio (Corinthians), Vitoria Yaya (Corinthians), Ana Vitoria (Atletico Madrid), Angelina (Orlando Pride) Framherjar: Ludmila (Atletico Madrid), Marta (Orlando Pride), Jheniffer (Corinthians), Gabi Nunes (Levante), Kerolin (North Carolina Courage), Adriana (Orlando Pride), Gabi Porthilo (Corinthians), Priscila (Internacional)
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Sjá meira