Hlynur Freyr stoppaði stutt í Noregi og fer nú til Brommapojkarna Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2024 08:17 Hlynur Freyr er nýr leikmaður Brommapojkarna í Svíþjóð. bpfotboll.se Eftir aðeins sjö mánaða dvöl hefur Hlynur Freyr Karlsson fært sig frá norska félaginu Haugesund til sænska félagsins Brommapojkarna Hlynur er tvítugur varnarsinnaður leikmaður, uppalinn í Breiðablik en lék með Val á síðasta tímabili eftir að hafa verið hjá Bologna á Ítalíu. Hann fluttist frá Val til Haugesund í desember, skömmu eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við liðinu. Hlynur hefur hins vegar lítið komið við sögu á yfirstandandi tímabili í Noregi og því ákvað Brommapojkarna að athuga hvort leikmaðurinn væri til sölu. Það var hann og tilkynnt var um félagaskiptin í gær. 𝗛𝗹𝘆𝗻𝘂𝗿 𝗙𝗿𝗲𝘆𝗿 𝗞𝗮𝗿𝗹𝘀𝘀𝗼𝗻 🤝Den 20-årige isländske landslagsmittbacken Hlynur Freyr Karlsson är klar för BP och ansluter direkt från norska FK Haugesund. Kontraktet är skrivet över de kommande tre säsongerna.📝 Läs mer på https://t.co/UrXzYC7s7d pic.twitter.com/wdpeJxmEym— BP (@bpfotboll) July 2, 2024 Hlynur á að baki einn A-landsleik og 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 18 fyrir U-19 ára landsliðið. Brommapojkarna er í 11. sæti efstu deildar í Svíþjóð með 15 stig að loknum 12 leikjum, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Norski boltinn Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Hlynur er tvítugur varnarsinnaður leikmaður, uppalinn í Breiðablik en lék með Val á síðasta tímabili eftir að hafa verið hjá Bologna á Ítalíu. Hann fluttist frá Val til Haugesund í desember, skömmu eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við liðinu. Hlynur hefur hins vegar lítið komið við sögu á yfirstandandi tímabili í Noregi og því ákvað Brommapojkarna að athuga hvort leikmaðurinn væri til sölu. Það var hann og tilkynnt var um félagaskiptin í gær. 𝗛𝗹𝘆𝗻𝘂𝗿 𝗙𝗿𝗲𝘆𝗿 𝗞𝗮𝗿𝗹𝘀𝘀𝗼𝗻 🤝Den 20-årige isländske landslagsmittbacken Hlynur Freyr Karlsson är klar för BP och ansluter direkt från norska FK Haugesund. Kontraktet är skrivet över de kommande tre säsongerna.📝 Läs mer på https://t.co/UrXzYC7s7d pic.twitter.com/wdpeJxmEym— BP (@bpfotboll) July 2, 2024 Hlynur á að baki einn A-landsleik og 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 18 fyrir U-19 ára landsliðið. Brommapojkarna er í 11. sæti efstu deildar í Svíþjóð með 15 stig að loknum 12 leikjum, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.
Norski boltinn Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti