Fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar landað í Neskaupstað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 13:54 Makríllinn sem kom með Beiti NK í gær er stór og fallegur fiskur. Síldarvinnslan/Hákon Ernuson Í gær kom Beitir NK með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til heimahafnar í Neskaupstað. Aflinn var tæp 500 tonn af stórum og flottum makríl, og vinnsla hófst strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar. Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar.
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira