Rannsókn lokið á máli sem snýr að Polar Nanoq Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. júlí 2024 14:07 Grænlenski togarinn Polar Nanoq. víðir már hermannsson Rannsókn á kynferðisbrotamáli sem á að hafa átt sér stað um borð í grænlenska frystitogaranum Polar Nanoq er nú lokið og málið komið á borð ákærusviðs ríkislögreglustjóra. Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að þrír menn hafi enn stöðu sakbornings og að þeir hafi verið skipverjar um borð í Polar Nanoq. Mennirnir voru handteknir laugardaginn 8. júní en ekki liggur fyrir hvort að ákæra verði gefin út að svo stöddu. Ekkert mál að ná til mannanna Um er að ræða sama togara og í máli Thomas Møller Olsen, sem var skipverji á togaranum árið 2017. Olsen var dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og smygl á umfangsmiklu magni af kannabisefnum. Skipverjarnir þrír fóru úr landi með togaranum degi eftir handtökuna en Ævar segir að það sé ekkert mál að ná til mannanna ef það verður gefin út ákæra. „Það er minnsta mál að ná til þeirra aftur. Ef þess þarf er það lítið mál. Við höfum okkar leiðir til þess.“ Rannsaka kynferðisbrot Úgerðarstjóri Siggu A/S, sem gerir út Polar Nanoq, hefur áður sagt að rannsókn lögreglu sneri að innbroti um borð í skipinu en ekki kynferðisbroti og gagnrýndi vinnubrögð lögreglu. Ævar segir að aðeins sé verið að rannsaka hvort að kynferðisbrot hafi átt sér stað. Spurður hvort að meint brot átti sér stað um borð í skipinu segist hann ekki getað staðfest það. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að þrír menn hafi enn stöðu sakbornings og að þeir hafi verið skipverjar um borð í Polar Nanoq. Mennirnir voru handteknir laugardaginn 8. júní en ekki liggur fyrir hvort að ákæra verði gefin út að svo stöddu. Ekkert mál að ná til mannanna Um er að ræða sama togara og í máli Thomas Møller Olsen, sem var skipverji á togaranum árið 2017. Olsen var dæmdur í nítján ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og smygl á umfangsmiklu magni af kannabisefnum. Skipverjarnir þrír fóru úr landi með togaranum degi eftir handtökuna en Ævar segir að það sé ekkert mál að ná til mannanna ef það verður gefin út ákæra. „Það er minnsta mál að ná til þeirra aftur. Ef þess þarf er það lítið mál. Við höfum okkar leiðir til þess.“ Rannsaka kynferðisbrot Úgerðarstjóri Siggu A/S, sem gerir út Polar Nanoq, hefur áður sagt að rannsókn lögreglu sneri að innbroti um borð í skipinu en ekki kynferðisbroti og gagnrýndi vinnubrögð lögreglu. Ævar segir að aðeins sé verið að rannsaka hvort að kynferðisbrot hafi átt sér stað. Spurður hvort að meint brot átti sér stað um borð í skipinu segist hann ekki getað staðfest það.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira