Enskir dómarar á stórleikjum föstudagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 21:36 Anthony Taylor verður á flautunni á föstudag. Carl Recine/Getty Images Átta liða úrslit Evrópumóts karla í knattspyrnu hefjast á föstudag með tveimur stórleikjum. Englendingarnir Anthony Taylor og Michael Oliver munu dæma leikina. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað hvaða dómarar muni dæma leikina í átta liða úrslitum EM. Þó enskir dómarar hafi ekki heillað fólk hér á landi þá hafa þeir heillað þá sem valdið hafa hjá UEFA. Premier League referees Anthony Taylor and Michael Oliver have both been handed a quarter-final tie at #Euro2024 on Friday.More from @PJBuckingham ⬇️https://t.co/n8OWvoHhPB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 3, 2024 Klukkan 16.00 hefst stórleikur 8-liða úrslitanna þegar heimamenn í Þýskalandi taka á móti Spáni í Stuttgart. Hinn 45 ára gamli Anthony Taylor mun flauta þann leik og honum til aðstoðar verða þeir Gary Beswick og Adam Nunn. Þá verður Stuart Atwell myndbandsdómari. Hinn 39 ára gamli Michael Oliver mun dæma stórleik Frakklands og Portúgal í Hamburg sem hefst klukkan 19.00 á föstudag. Honum til aðstoðar verða Stuart Burt og Dan Cook. Þá verður David Coote myndbandsdómari. Í frétt The Athletic segir að góð frammistaða Oliver og Taylor á mótinu sé ástæðan fyrir því að þeir séu að dæma leikina tvo. Þá koma báðir til greina sem dómarar í undanúrslitum sem og úrslitaleiknum sjálfum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn