Götutíska fyrir íslenskar aðstæður Lovísa Arnardóttir skrifar 4. júlí 2024 07:19 RR er snúið við þannig það líti út eins og 66. Aðsend 66°Norður og Reykjavík Roses kynna nýja samstarfslínu í verslun 66°Norður á Laugavegi klukkan 18 í dag. Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend Tíska og hönnun Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Línan er blanda af menningu RR og arfleifð 66°Norður að sögn Bergs Guðnasonar, hönnuðar hjá 66°Norður. Flíkurnar eru allar framleiddar í verksmiðjum 66°Norður. „Aldursbilið er mjög vítt. Allt niður í fyrstu flíkur sem börn fá í fæðingargjöf og áfram út ævina. Enda þurfa Íslendingar að kunna að klæða sig eftir alls konar veðrum og aðstæðum. Það var því afar ánægjulegt að stíga fæti inn í hugarheim Reykjavík Roses og í sameiningu vinna að línu sem hentar vel í íslenskar aðstæður fyrir götutískuna á Íslandi, jafnt sem víðar,“ segir Bergur. Henta í hversdaginn eða í útivistina.Aðsend Hann segir að glögga kannski taka eftir að logo-ið í samstarfslínunni er unnið þannig að RR, í Reykjavík Roses, er snúið við þannig RR myndar 66. Fyrirtækin fóru óhefðbundnar leiðir í markaðssetningu á fatalínunni og gröffuðu verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þannig það liti út fyrir að hafa verið skemmdarverk. Stuttu síðar kom svo í ljós að um hluta af markaðsherferðinni hefði verið að ræða. Fötin henta við allskonar aðstæðurAðsend „Íslenski markaðurinn verður alltaf verið okkar aðal markaður hjá 66°Norður, við höfum þjónustað Íslendinga í næstum 100 ár og viljum við halda áfram næstu 100 árin,“ segir Bergur. Salan á nýju línunni hefst klukkan 18 í dag í pop-up verslun 66°Norður á Laugavegi 17 þar sem DJ Daði Ómars mun sjá til þess að halda uppi stemmingunni. Föt og taskaAðsend
Tíska og hönnun Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira