Enn má pissa í sjóinn á Costa del Sol Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júlí 2024 11:52 Costa del Sol er gríðarlega vinsæll áfangastaður hjá Íslendingum. Getty/Holger Leue Borgarstjórn í Marbella-borg á Spáni hefur neitað ásökunum um að bráðlega muni fólk vera sektað fyrir að kasta af sér þvagi í sjóinn á vinsælustu ferðamannaströndum Costa del Sol. Strendurnar eru gríðarlega vinsælar meðal Íslendinga. Í lok maí samþykkti borgarstjórn Marbella ýmsar nýjar reglur fyrir strendur borgarinnar. Nýju reglunar gera fólki kleift að spila háværa tónlist á ströndunum og spila boltaleiki en ein reglan greip sérstaklega athygli ferðamanna. Samkvæmt nýju reglunum verða þeir sem kasta af sér þvagi eða kúka á ströndinni eða í sjóinn sektaðir um allt að 750 evrur sem nemur um 112 þúsund íslenskum krónum. Sektin geti orðið allt að 223 þúsund krónum Í grein dagblaðsins Guardian um málið kemur fram að þeir sem myndu verða uppvísir að því að kúka eða pissa á ströndinni ítrekað á innan við ári gætu átt yfir höfði sér 1.500 evra sekt samkvæmt nýju reglunum. Það nemur um 223 þúsund íslenskum krónum. Ýmsir íbúar og ferðamenn hafa gagnrýnt þessa samþykkt borgarstjórnar harðlega og hefur verið fjallað ítarlega um málið í staðbundnum fjölmiðlum á svæðinu. Viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn Einn strandargestur sagði í samtali við fjölmiðil á svæðinu er hann var beðin um viðbrögð við málinu: „Hver mun komast að þessu? Margliturnar?“ Sagði hann og viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn. Upplýsingafulltrúi Marbella-borgar gaf í kjölfarið út tilkynningu og áréttaði að nýju reglurnar ættu ekki við sjóinn. „Samþykktin nær ekki til þessa. Fólk verður ekki sektað fyrir að pissa í sjóinn,“ sagði í tilkynningunni og var tekið fram að fólk yrði aðeins sektað fyrir gjörðir sínar á ströndinni sjálfri. Þá getur fólk verið sektað ef það stendur á ströndinni og pissar þaðan út í sjóinn. Spánn Ferðalög Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Í lok maí samþykkti borgarstjórn Marbella ýmsar nýjar reglur fyrir strendur borgarinnar. Nýju reglunar gera fólki kleift að spila háværa tónlist á ströndunum og spila boltaleiki en ein reglan greip sérstaklega athygli ferðamanna. Samkvæmt nýju reglunum verða þeir sem kasta af sér þvagi eða kúka á ströndinni eða í sjóinn sektaðir um allt að 750 evrur sem nemur um 112 þúsund íslenskum krónum. Sektin geti orðið allt að 223 þúsund krónum Í grein dagblaðsins Guardian um málið kemur fram að þeir sem myndu verða uppvísir að því að kúka eða pissa á ströndinni ítrekað á innan við ári gætu átt yfir höfði sér 1.500 evra sekt samkvæmt nýju reglunum. Það nemur um 223 þúsund íslenskum krónum. Ýmsir íbúar og ferðamenn hafa gagnrýnt þessa samþykkt borgarstjórnar harðlega og hefur verið fjallað ítarlega um málið í staðbundnum fjölmiðlum á svæðinu. Viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn Einn strandargestur sagði í samtali við fjölmiðil á svæðinu er hann var beðin um viðbrögð við málinu: „Hver mun komast að þessu? Margliturnar?“ Sagði hann og viðurkenndi að hann pissaði ítrekað í sjóinn. Upplýsingafulltrúi Marbella-borgar gaf í kjölfarið út tilkynningu og áréttaði að nýju reglurnar ættu ekki við sjóinn. „Samþykktin nær ekki til þessa. Fólk verður ekki sektað fyrir að pissa í sjóinn,“ sagði í tilkynningunni og var tekið fram að fólk yrði aðeins sektað fyrir gjörðir sínar á ströndinni sjálfri. Þá getur fólk verið sektað ef það stendur á ströndinni og pissar þaðan út í sjóinn.
Spánn Ferðalög Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira