Miklar framkvæmdir á Kirkjubæjarklaustri fyrir unga fólkið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júlí 2024 09:04 Það er allt að gerast á Kirkjubæjarklaustri þegar íþrótta- og æskulýðsmál eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjaldan eða aldrei hefur verið unnið eins mikið af uppbyggingu góðrar íþrótta- og æskulýðsaðstöðu á Kirkjubæjarklaustri eins og nú, en gott dæmi um það er upphitaður körfuboltavöllur, sem hægt er að breyta í blakvöll. „Hér erum við að fá nýjan körfuboltavöll, körfuboltavöllur með sex körfum. Hann verður upphitaður þannig að það verður hægt að stunda hér körfubolta allan ársins hring. Svo ráðgerum við líka að hanna hann þannig að hægt sé að stilla upp í til dæmis blak hér á vellinum og eins líka sport, sem er mjög vinsælt hérna núna og heitir Ringó,” segir Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps. Sigurður segir ótrúlegt margt í boði á Kirkjubæjarklaustri þegar um er að ræða íþrótta- og æskulýðsmál enda krakkarnir duglegir að taka þátt. Fótboltinn sé til dæmis alltaf mjög vinsæll. En hvað eru vinsælustu íþróttagreinarnar? „Núna eru það boltagreinarnar, körfuboltinn mjög sterkur og eins fótboltinn alltaf vinsæll. Svo erum við líka með blak og karate í gangi.” Og eru þetta krakkar á öllum aldri, stelpur og strákar í íþróttum? „Já það er það. Kannski mætti vera meira af stelpum en þær eru svona eins og oft vill verða kannski að mæta meira þegar þær eru yngri en svo þegar þær fara að eldast og komast á unglingsárin þá kannski falla þær út en það er þekkt vandamál á landsvísu. En yfir heildina er mjög góð þátttaka eins og síðasta vetur en þá vorum við með 38 af 43 börnum á grunnskólaaldri á einhverjum íþróttaæfingum, sem er náttúrulega bara glæsilegt,” segir Sigurður Eyjólfur. Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, sem er íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skaftárhreppur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
„Hér erum við að fá nýjan körfuboltavöll, körfuboltavöllur með sex körfum. Hann verður upphitaður þannig að það verður hægt að stunda hér körfubolta allan ársins hring. Svo ráðgerum við líka að hanna hann þannig að hægt sé að stilla upp í til dæmis blak hér á vellinum og eins líka sport, sem er mjög vinsælt hérna núna og heitir Ringó,” segir Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps. Sigurður segir ótrúlegt margt í boði á Kirkjubæjarklaustri þegar um er að ræða íþrótta- og æskulýðsmál enda krakkarnir duglegir að taka þátt. Fótboltinn sé til dæmis alltaf mjög vinsæll. En hvað eru vinsælustu íþróttagreinarnar? „Núna eru það boltagreinarnar, körfuboltinn mjög sterkur og eins fótboltinn alltaf vinsæll. Svo erum við líka með blak og karate í gangi.” Og eru þetta krakkar á öllum aldri, stelpur og strákar í íþróttum? „Já það er það. Kannski mætti vera meira af stelpum en þær eru svona eins og oft vill verða kannski að mæta meira þegar þær eru yngri en svo þegar þær fara að eldast og komast á unglingsárin þá kannski falla þær út en það er þekkt vandamál á landsvísu. En yfir heildina er mjög góð þátttaka eins og síðasta vetur en þá vorum við með 38 af 43 börnum á grunnskólaaldri á einhverjum íþróttaæfingum, sem er náttúrulega bara glæsilegt,” segir Sigurður Eyjólfur. Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, sem er íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skaftárhrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skaftárhreppur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira