Donny van de Beek snýr við blaðinu og fer til Spánar Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 14:45 Donny van de Beek hefur oftar en ekki verið haldið utan vallar. getty / vísir Martraðartími Donny van de Beek hjá Manchester United virðist vera á enda og hann er sagður á leið til spænska félagsins Girona. Talið er að Girona greiði lágmarksupphæð, minna en milljón punda, fyrir leikmanninn. Eftir árangri gæti sú upphæð hækkað í tuttugu milljónir en líklegast verða það um fimm milljónir. 🔴⚪️🇳🇱 Donny van de Beek's move to Girona, expected to be completed early next week if all goes to plan on player side.Man United will receive bit less than €1m fixed fee plus easy add-ons up to €4/5m based on appearances and extra difficult add-ons, plus sell-on clause. pic.twitter.com/J1hTlSjWnu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 7, 2024 Manchester United mun svo fá stóran hluta af næstu sölu leikmannsins. Donny van de Beek mun ekki hugsa fallega til baka á árin hjá Manchester United en vonbrigði á vonbrigði ofan hafa einkennt tíma hans hjá félaginu síðan hann kom frá Ajax árið 2020. Hann kom aðeins við sögu í 62 leikjum og var tvisvar lánaður út, til Everton og Eintracht Frankfurt. Í Frankfurt fékk hann heldur ekki mörg tækifæri, spilaði aðeins átta deildarleiki og var skilinn út undan úr leikmannahópi liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Girona gæti hins vegar glætt ferilinn nýju lífi en liðið er í leit að miðjumanni eftir að Aleix Garcia fór frá þeim fyrr í sumar til Bayer Leverkusen. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Talið er að Girona greiði lágmarksupphæð, minna en milljón punda, fyrir leikmanninn. Eftir árangri gæti sú upphæð hækkað í tuttugu milljónir en líklegast verða það um fimm milljónir. 🔴⚪️🇳🇱 Donny van de Beek's move to Girona, expected to be completed early next week if all goes to plan on player side.Man United will receive bit less than €1m fixed fee plus easy add-ons up to €4/5m based on appearances and extra difficult add-ons, plus sell-on clause. pic.twitter.com/J1hTlSjWnu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 7, 2024 Manchester United mun svo fá stóran hluta af næstu sölu leikmannsins. Donny van de Beek mun ekki hugsa fallega til baka á árin hjá Manchester United en vonbrigði á vonbrigði ofan hafa einkennt tíma hans hjá félaginu síðan hann kom frá Ajax árið 2020. Hann kom aðeins við sögu í 62 leikjum og var tvisvar lánaður út, til Everton og Eintracht Frankfurt. Í Frankfurt fékk hann heldur ekki mörg tækifæri, spilaði aðeins átta deildarleiki og var skilinn út undan úr leikmannahópi liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Girona gæti hins vegar glætt ferilinn nýju lífi en liðið er í leit að miðjumanni eftir að Aleix Garcia fór frá þeim fyrr í sumar til Bayer Leverkusen.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira