Logi tryggði Strømsgodset stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 19:31 Logi fagnar marki sínu í kvöld. @godset Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad. Logi var á sínum stað í vinstri vængbakverðinum hjá Strømsgodset og kom hann liðinu yfir á 42. mínútu eftir undirbúning Lars-Christopher Vilsvik. Því miður tókst heimamönnum ekki að halda í forystuna þangað til í hálfleiknum en gestirnir jöfnuðu skömmu áður en liðin gengu til búningsherbergja. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og lauk leiknum 1-1. Logi var samkvæmt flestum miðlum sem fjölluðu um leikinn með betri mönnum vallarins, ef ekki sá besti hreinlega. Hilmir Rafn og Júlíus voru í byrjunarliðinu hjá sínum liðum og spiluðu báðir allan leikinn. Hilmir Rafn í fremstu línu hjá Kristiansund og Júlíus í stöðu varnartengiliðs hjá gestunum. Fór það svo að Hilmir Rafn hafði betur, lokatölur 3-1. Fredrikstad er í 5. sæti með 22 stig, Strømsgodset er sæti neðar með 19 stig og Kristiansund þar fyrir neðan með 17 stig. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Logi var á sínum stað í vinstri vængbakverðinum hjá Strømsgodset og kom hann liðinu yfir á 42. mínútu eftir undirbúning Lars-Christopher Vilsvik. Því miður tókst heimamönnum ekki að halda í forystuna þangað til í hálfleiknum en gestirnir jöfnuðu skömmu áður en liðin gengu til búningsherbergja. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og lauk leiknum 1-1. Logi var samkvæmt flestum miðlum sem fjölluðu um leikinn með betri mönnum vallarins, ef ekki sá besti hreinlega. Hilmir Rafn og Júlíus voru í byrjunarliðinu hjá sínum liðum og spiluðu báðir allan leikinn. Hilmir Rafn í fremstu línu hjá Kristiansund og Júlíus í stöðu varnartengiliðs hjá gestunum. Fór það svo að Hilmir Rafn hafði betur, lokatölur 3-1. Fredrikstad er í 5. sæti með 22 stig, Strømsgodset er sæti neðar með 19 stig og Kristiansund þar fyrir neðan með 17 stig.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn