Skráðir í þjóðkirkjuna gætu orðið minnihluti innan nokkurra ára Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. júlí 2024 18:28 Miðað við þróun síðustu fimm ára verða skráðir orðnir minnihluti íbúa á Íslandi innan nokkurra ára. Vísir/Hanna Skráðum í þjóðkirkjuna hefur fækkað um að meðaltali 1,86 prósentustig á ári síðastliðinn fimm ár. Haldi þessi þróun áfram verða Íslendingar skráðir í þjóðkirkjuna minnihluti landsmanna eftir fjögur ár. Einstaklingum skráðum í þjóðkirkjuna hefur minnkað um tíu prósentustig á fimm árum. Hlutfall íbúa á Íslandi skráðra í þjóðkirkjuna hefur lækkað úr 65,2 prósentum árið 2019 í 55,9 prósentum 1. júlí síðastliðinn. Fram kemur í tilkynningu frá Þjóðskrá að alls hafi 225,303 einstaklingar verið skráðir í þjóðkirkjuna þann fyrsta júlí síðastliðinn og að þeim hafi fækkað um 599 síðan fyrsta desember 2023. Næstfjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15,391 skráðan meðlim og í þriðja sæti er Fríkirkjan í Reykjavík með 10.019 skráða meðlimi. Mesta fölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélögum hefur verið í Siðmennt en skráðum þar hefur fjölgað um 139 síðan í desember í fyrra. Hlutfallslega hefur mikil fjölgun verið í ótilgreindum trúarskráningum. Þeim hefur fjölgað um tæp níu prósentustig frá árinu 2019. Alls voru 87,902 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu fyrsta júlí síðastliðinn. Fram kemur á vef Þjóðskrár að ef einstaklingar er með ótilgreinda skráningu þá hefur hann ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Einstaklingum skráðum í þjóðkirkjuna hefur minnkað um tíu prósentustig á fimm árum. Hlutfall íbúa á Íslandi skráðra í þjóðkirkjuna hefur lækkað úr 65,2 prósentum árið 2019 í 55,9 prósentum 1. júlí síðastliðinn. Fram kemur í tilkynningu frá Þjóðskrá að alls hafi 225,303 einstaklingar verið skráðir í þjóðkirkjuna þann fyrsta júlí síðastliðinn og að þeim hafi fækkað um 599 síðan fyrsta desember 2023. Næstfjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins er Kaþólska kirkjan með 15,391 skráðan meðlim og í þriðja sæti er Fríkirkjan í Reykjavík með 10.019 skráða meðlimi. Mesta fölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélögum hefur verið í Siðmennt en skráðum þar hefur fjölgað um 139 síðan í desember í fyrra. Hlutfallslega hefur mikil fjölgun verið í ótilgreindum trúarskráningum. Þeim hefur fjölgað um tæp níu prósentustig frá árinu 2019. Alls voru 87,902 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu fyrsta júlí síðastliðinn. Fram kemur á vef Þjóðskrár að ef einstaklingar er með ótilgreinda skráningu þá hefur hann ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag.
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira