Mbappé verður númer níu hjá Real Madrid Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 23:31 Evrópumótinu er lokið hjá Kylian Mbappé, hann tekur sér nú stutt sumarfrí áður en hann hefur störf hjá Real Madrid næsta þriðjudag. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Kylian Mbappé mun klæðast treyju númer níu á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid. Nían hefur verið laus síðan Karim Benzema fór frá félaginu. Það var mikið spáð og spekúlerað hvaða númer Mbappé myndi fá hjá Real Madrid. Hann hefur leikið í treyju númer sjö hjá PSG síðustu ár og númer tíu hjá franska landsliðinu. Þau númer voru bæði upptekin hjá Real Madrid, Vinícius Jr. tók sjöuna eftir að Eden Hazard fór frá félaginu í fyrra, Luka Modric er númer tíu og skrifaði nýlega undir eins árs samningsframlengingu hjá félaginu. Mbappé fylgir á eftir goðsögnum sem hafa klæðst númerinu. Karim Benzema bar níuna í 13 ár og varð næst markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid á meðan. Þar á undan var Cristiano Ronaldo númer níu í eitt ár en skipti yfir í sjöuna eftir að Raul fór frá félaginu. Nafni hans frá Brasilíu var einnig númer níu, sem og Alfredo di Stefano. Mbappé mun klæðast níunni í fyrsta sinn á leikmannakynningu Real Madrid þann 16. júlí næstkomandi. 👕🔢 Changes with shirt numbers in the squad.#RealMadrid— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) July 10, 2024 Samhliða þessu tilkynnti Real Madrid fleiri númerabreytingar hjá leikmönnum. Eduardo Camavinga mun taka treyju númer sex eftir að Nacho Illaramendi fór frá félaginu og Federico Valverde tekur áttuna af Toni Kroos. Með þeim á miðjunni verða Aurelien Tchouameni í treyju númer fjórtán og Arda Guler í treyju númer 15. Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Það var mikið spáð og spekúlerað hvaða númer Mbappé myndi fá hjá Real Madrid. Hann hefur leikið í treyju númer sjö hjá PSG síðustu ár og númer tíu hjá franska landsliðinu. Þau númer voru bæði upptekin hjá Real Madrid, Vinícius Jr. tók sjöuna eftir að Eden Hazard fór frá félaginu í fyrra, Luka Modric er númer tíu og skrifaði nýlega undir eins árs samningsframlengingu hjá félaginu. Mbappé fylgir á eftir goðsögnum sem hafa klæðst númerinu. Karim Benzema bar níuna í 13 ár og varð næst markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid á meðan. Þar á undan var Cristiano Ronaldo númer níu í eitt ár en skipti yfir í sjöuna eftir að Raul fór frá félaginu. Nafni hans frá Brasilíu var einnig númer níu, sem og Alfredo di Stefano. Mbappé mun klæðast níunni í fyrsta sinn á leikmannakynningu Real Madrid þann 16. júlí næstkomandi. 👕🔢 Changes with shirt numbers in the squad.#RealMadrid— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) July 10, 2024 Samhliða þessu tilkynnti Real Madrid fleiri númerabreytingar hjá leikmönnum. Eduardo Camavinga mun taka treyju númer sex eftir að Nacho Illaramendi fór frá félaginu og Federico Valverde tekur áttuna af Toni Kroos. Með þeim á miðjunni verða Aurelien Tchouameni í treyju númer fjórtán og Arda Guler í treyju númer 15.
Spænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira