Borgarstjórinn vill ekki Greenwood: „Sá myndir sem særðu mig djúpt“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júlí 2024 07:11 Benoit Payan er borgarstjóri Marseille og vill ekki að félagið kaupi Mason Greenwood frá Manchester United. Getty Manchester United hefur samþykkt kauptilboð Marseille í Mason Greenwood en ekkert verður af skiptunum ef borgarstjóri Marseille fær einhverju um það ráðið. Ákvörðun var tekin á síðasta ári að Greenwood myndi ekki leika aftur fyrir Manchester United þrátt fyrir að ákærur gegn honum um heimilisofbeldi hafi verið felldar niður. Hann var sendur til Getafe á láni á síðasta tímabili og nú leitast Manchester United við að losa sig algjörlega við hann. Olympique de Marseille er eitt af mörgum áhugasömum félögum og er sagt hafa boðið 30 milljónir punda í leikmanninn. Tilboð sem Manchester United féllst á en eftir stendur hvort Greenwood nái samkomulagi við Marseille og samþykki skiptin. Borgarstjórinn Benoit Payan mótmælti kaupunum harðlega. 🇫🇷❌ Mason Greenwood | “It’s a disgrace” – Marseille mayor Benoît Payan furious about potential arrival from Manchester United 🗨️ - "Greenwood's behaviour is unspeakable, unacceptable. Hitting his wife... I saw images that deeply shocked me. Attacking his wife in this way is… pic.twitter.com/RG2f9mKhpa— Sport Witness (@Sport_Witness) July 9, 2024 „Hegðun Greenwood er ólýsanleg, algjörlega óásættanleg… Ég sá myndir sem særðu mig djúpt. Að murka eiginkonu sína svona er engum manni stætt og ég vil ekki sjá hann í liðinu,“ sagði borgarstjórinn í viðtali á frönsku útvarpsstöðinni RMC. „Þetta samrýmist ekki gildum OM eða Marseille, sannkölluð skömm. Ég mun biðja Pablo Longoria [forseta Marseille] um að hætta við kaupin. Ég vil ekki sjá félagið mitt þakið þeirri skömm að hafa ofbeldismann innanborðs,“ hélt hann svo áfram. Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira
Ákvörðun var tekin á síðasta ári að Greenwood myndi ekki leika aftur fyrir Manchester United þrátt fyrir að ákærur gegn honum um heimilisofbeldi hafi verið felldar niður. Hann var sendur til Getafe á láni á síðasta tímabili og nú leitast Manchester United við að losa sig algjörlega við hann. Olympique de Marseille er eitt af mörgum áhugasömum félögum og er sagt hafa boðið 30 milljónir punda í leikmanninn. Tilboð sem Manchester United féllst á en eftir stendur hvort Greenwood nái samkomulagi við Marseille og samþykki skiptin. Borgarstjórinn Benoit Payan mótmælti kaupunum harðlega. 🇫🇷❌ Mason Greenwood | “It’s a disgrace” – Marseille mayor Benoît Payan furious about potential arrival from Manchester United 🗨️ - "Greenwood's behaviour is unspeakable, unacceptable. Hitting his wife... I saw images that deeply shocked me. Attacking his wife in this way is… pic.twitter.com/RG2f9mKhpa— Sport Witness (@Sport_Witness) July 9, 2024 „Hegðun Greenwood er ólýsanleg, algjörlega óásættanleg… Ég sá myndir sem særðu mig djúpt. Að murka eiginkonu sína svona er engum manni stætt og ég vil ekki sjá hann í liðinu,“ sagði borgarstjórinn í viðtali á frönsku útvarpsstöðinni RMC. „Þetta samrýmist ekki gildum OM eða Marseille, sannkölluð skömm. Ég mun biðja Pablo Longoria [forseta Marseille] um að hætta við kaupin. Ég vil ekki sjá félagið mitt þakið þeirri skömm að hafa ofbeldismann innanborðs,“ hélt hann svo áfram.
Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Sjá meira