Jonny Evans verður áfram hjá Manchester United Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 23:01 Erik Ten Hag og Jonny Evans verða báðir áfram hjá Manchester United. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Hinn 36 ára gamli Jonny Evans hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár. Evans er uppalinn hjá Manchester United og lék með aðalliði félagsins frá 2006-15. Þaðan fór hann til West Bromwich Albion og síðan Leicester City. Þegar hann varð samningslaus síðasta sumar fékk hann að æfa með unglingaliði Manchester United og skrifaði svo undir samning við félagið í september. Hugmyndin var að hann yrði til taks fyrir aðalliðið en myndi aðallega einbeita sér að þjálfun í akademíustarfinu. Hann var heldur betur til taks, liðið lenti í miklum meiðslavandræðum í vörninni og þurfti að kalla til Evans alls þrjátíu sinnum, meðal annars í úrslitaleik FA bikarsins. Það má þó gera ráð fyrir því að Evans sé ekki hugsaður sem fyrsti maður á blað á næsta tímabili, Manchester United vill sækja miðvörð í sumar og hefur sett sig í samband við Matthijs de Ligt og Jarrad Branthwaite. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd bannað að kaupa varnarmann en leyft að spila Fjármálaráð UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, hefur ákveðið að leyfa bæði Manchester United og Manchester City að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð, en bannað United að kaupa eftirsóttan varnarmann frá Nice. 5. júlí 2024 23:00 Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. 9. júlí 2024 09:40 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Evans er uppalinn hjá Manchester United og lék með aðalliði félagsins frá 2006-15. Þaðan fór hann til West Bromwich Albion og síðan Leicester City. Þegar hann varð samningslaus síðasta sumar fékk hann að æfa með unglingaliði Manchester United og skrifaði svo undir samning við félagið í september. Hugmyndin var að hann yrði til taks fyrir aðalliðið en myndi aðallega einbeita sér að þjálfun í akademíustarfinu. Hann var heldur betur til taks, liðið lenti í miklum meiðslavandræðum í vörninni og þurfti að kalla til Evans alls þrjátíu sinnum, meðal annars í úrslitaleik FA bikarsins. Það má þó gera ráð fyrir því að Evans sé ekki hugsaður sem fyrsti maður á blað á næsta tímabili, Manchester United vill sækja miðvörð í sumar og hefur sett sig í samband við Matthijs de Ligt og Jarrad Branthwaite.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd bannað að kaupa varnarmann en leyft að spila Fjármálaráð UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, hefur ákveðið að leyfa bæði Manchester United og Manchester City að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð, en bannað United að kaupa eftirsóttan varnarmann frá Nice. 5. júlí 2024 23:00 Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. 9. júlí 2024 09:40 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Man. Utd bannað að kaupa varnarmann en leyft að spila Fjármálaráð UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, hefur ákveðið að leyfa bæði Manchester United og Manchester City að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð, en bannað United að kaupa eftirsóttan varnarmann frá Nice. 5. júlí 2024 23:00
Man. Utd hækkaði tilboðið í Branthwaite Manchester United er enn á höttunum á eftir Jarrad Branthwaite, ungum varnarmanni Everton, og hefur nú hækkað tilboð sitt í leikmanninn. 9. júlí 2024 09:40
Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00