Búið að bjóða í Skagann 3X Jón Þór Stefánsson skrifar 13. júlí 2024 14:36 Helgi Jóhannesson er skiptastjóri þrotabúsins Skagans 3X. Arnar/Aðsend Formlegt tilboð barst í þrotibú Skagans 3X í gærkvöldi. Þetta staðfestir Helgi Jóhannesson skiptastjóri í þrotabúsins í samtali við fréttastofu, en Skessuhorn greindi fyrst frá. „Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Sjá meira
„Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum
Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Sjá meira