Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 12:20 Nico Williams og Lamine Yamal fagna saman marki á Evrópumótinu í Þýskalandi. Getty/Alex Grimm Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. Spænska liðið mætir Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld en liðið hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu og markatalan er 13-3. Nico Williams og Lamine Yamal spila sitthvorum megin við reynsluboltann Álvaro Morata í þriggja manna framlínu spænska liðsins. Svo skemmtilega vill til að þessir ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf í kvöld. Fæddir 2002 og 2007 Nico Williams hélt nefnilega upp á 22 ára afmælið sitt á föstudaginn og sautján ára afmæli Lamine Yamal var í gær. Nico er fæddur 12. júlí 2002 en Lamal er fæddur 13. júlí 2007. Á þessu Evrópumóti er Williams með eitt mark og eina stoðsendingu en hann hefur alls skorað þrjú mörk í nítján landsleikjum. Yamal er aftur á móti með eitt mark og þrjár stoðsendingar á mótinu en þessi sautján ára strákur hefur skorað þrjú mörk í þrettán landsleikjum. Spila þeir saman hjá Barcelona? Yamal er alinn upp hjá Barcelona en Williams hjá Athletic Bilbao. Nú er mikið skrifað um það á Spáni að Barcelona ætli að gera allt í sínu valdi til þess að strákarnir spili saman í framlínu Barcelona á næstu leiktíð. Hvort að Börsungar hafi efni á því að kaupa eina af spútnikstjörnum Evrópumótsins er hins vegar allt önnur saga en góður er hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Spænska liðið mætir Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld en liðið hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu og markatalan er 13-3. Nico Williams og Lamine Yamal spila sitthvorum megin við reynsluboltann Álvaro Morata í þriggja manna framlínu spænska liðsins. Svo skemmtilega vill til að þessir ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf í kvöld. Fæddir 2002 og 2007 Nico Williams hélt nefnilega upp á 22 ára afmælið sitt á föstudaginn og sautján ára afmæli Lamine Yamal var í gær. Nico er fæddur 12. júlí 2002 en Lamal er fæddur 13. júlí 2007. Á þessu Evrópumóti er Williams með eitt mark og eina stoðsendingu en hann hefur alls skorað þrjú mörk í nítján landsleikjum. Yamal er aftur á móti með eitt mark og þrjár stoðsendingar á mótinu en þessi sautján ára strákur hefur skorað þrjú mörk í þrettán landsleikjum. Spila þeir saman hjá Barcelona? Yamal er alinn upp hjá Barcelona en Williams hjá Athletic Bilbao. Nú er mikið skrifað um það á Spáni að Barcelona ætli að gera allt í sínu valdi til þess að strákarnir spili saman í framlínu Barcelona á næstu leiktíð. Hvort að Börsungar hafi efni á því að kaupa eina af spútnikstjörnum Evrópumótsins er hins vegar allt önnur saga en góður er hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira