Fabregas að fá 41 árs gamlan Pepe Reina til liðs við sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 20:31 Pepe Reina er ekki hættur strax þrátt fyrir að vera kominn vel á fimmtugsaldurinn. Alex Caparros/Getty Images Spænski markvörðurinn Pepe Reina er við það að ganga til liðs við ítalska félagið Como. Como vann sér inn sæti í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið hafnaði í öðru sæti B-deildarinnar á síðasta tímabili undir stjórn Cesc Fabregas, fyrrverandi leikmanns liða á borð við Arsenal, Chelsea, Barcelona og spænska landsliðsins. Pepe Reina hefur verið án félags frá því að samningur hans við Villarreal rann út í vor. Þrátt fyrir að vera orðinn tæplega 42 ára gamall hefur Reina engann áhuga á því að hætta strax og nú virðist hann vera að ganga til liðs við Como. 🔵🇪🇸 Pepe Reina has signed in as new Como player, soon time for Alberto Moreno and then… Raphael Varane next.Pau López will be the first goalkeeper. pic.twitter.com/QpHvd4Df9O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2024 Reina á að baki langan og farsælan feril þar sem hann hefur meðal annars spilað með Barcelona, Liverpool, Bayern München og AC Milan. Þá á hann að baki 36 leiki fyrir spænska landsliðið á árunum 2005-2017. Ef marka má félagsskiptasérfræðinginn Fabrizio Romano er Reina langt frá því að vera eina stóra nafnið sem er á leið til Como því hann segir að liðið sé einnig að næla í Alberto Moreno og Raphael Varane. Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Como vann sér inn sæti í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið hafnaði í öðru sæti B-deildarinnar á síðasta tímabili undir stjórn Cesc Fabregas, fyrrverandi leikmanns liða á borð við Arsenal, Chelsea, Barcelona og spænska landsliðsins. Pepe Reina hefur verið án félags frá því að samningur hans við Villarreal rann út í vor. Þrátt fyrir að vera orðinn tæplega 42 ára gamall hefur Reina engann áhuga á því að hætta strax og nú virðist hann vera að ganga til liðs við Como. 🔵🇪🇸 Pepe Reina has signed in as new Como player, soon time for Alberto Moreno and then… Raphael Varane next.Pau López will be the first goalkeeper. pic.twitter.com/QpHvd4Df9O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2024 Reina á að baki langan og farsælan feril þar sem hann hefur meðal annars spilað með Barcelona, Liverpool, Bayern München og AC Milan. Þá á hann að baki 36 leiki fyrir spænska landsliðið á árunum 2005-2017. Ef marka má félagsskiptasérfræðinginn Fabrizio Romano er Reina langt frá því að vera eina stóra nafnið sem er á leið til Como því hann segir að liðið sé einnig að næla í Alberto Moreno og Raphael Varane.
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira