Hagfræðingur segir fjölgun íbúða í eigu stórtækra eigenda vísbendingu um að fjárfestar telji að hækkun fasteignaverðs haldi áfram.
Nýtt varaforsetaefni Repúblikana mun líklega ávarpa landsþing flokksins í dag. Trump hefur formlega verið útnefndur forsetaframbjóðandi.
Framkvæmdir við að tryggja flóttaleiðir úr Grindavík munu hefjast á næstu dögum þrátt fyrir óvissuástand á svæðinu.
Sverrir Ingi Ingason hefur gert fjögurra ára samning við Panathi-naikos og Gareth Southgate hefur sagt upp sem þjálfari Englands.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar og á Stöð 2 Vísi.