Stefán Ingi raðaði inn mörkum fyrir Breiðablik á síðustu leiktíð. Belgíska B-deildarliðið festi kaup á framherjanum um mitt sumar en hann er nú á faraldsfæti.
Samkvæmt Nettavisen hefur þessi 23 ára gamli framherji samið við Sandefjord og verður hann leikmaður liðsins áður en langt um líður.
Sandefjord er enig med belgiske Patro Eisden om en avtale for Stefan Ingi Sigurdarson (23). Den islandske spissen er på vei til Norge for å fullføre en overgang til SF. pic.twitter.com/EHr8ZEM7yA
— Stian André de Wahl (@StianWahl) July 17, 2024
Sandefjord situr í neðsta sæti norsku deildarinnar um þessar mundir með 13 stigi, stigi frá öruggu sæti.