Íris ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu Heilsugæslunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2024 08:06 Íris Dögg Harðardóttir. Íris Dögg Harðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Tekur hún til starfa 15. ágúst næstkomandi. Íris tekur við af Guðlaugu Unni Þorsteinsdóttur, sem hverfur til annarra starfa hjá Heilsugæslunni að eigin ósk. „Íris er félagsráðgjafi að mennt og útskrifaðist frá University College Lillabælt árið 2011. Hún útskrifaðist með diplóma í fjölskyldumeðferð frá EHÍ 2018. Íris hefur starfað við geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og fullorðna síðastliðin 12 ár, á Landspítalanum og hjá Heilsugæslunni. Hún hefur víðtæka reynslu af þverfaglegri teymisvinnu og meðferðarleiðum innan geðheilbrigðiskerfisins. Hún lauk meðal annars námi í Díaletískri atferlismeðferð (e. Dialectical Behavior Therapy) í Bandaríkjunum árið 2015 og hefur hlotið grunn- og framhaldsþjálfun í tengslamiðaðri fjölskyldumeðferð (e. Attachment based family therapy). Íris var ráðin í starf teymisstjóra og síðar svæðis- og fagstjóra geðheilsuteymis suður hjá HH 1. júní 2019. Teymið er þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir geðheilbrigðisþjónustu fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnafjarðar. Þjónustan var í upphafi ný og ómótuð og hefur Íris stýrt faglegri uppbyggingu hennar auk þess að móta menningu teymisins og starfsemi. Hún hefur ásamt öðrum stjórnendum geðheilsuteymanna komið að stefnumótun, uppbyggingu og framtíðarsýn þjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá Heilsugæslunni. Heilbrigðismál Heilsugæsla Vistaskipti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
Íris tekur við af Guðlaugu Unni Þorsteinsdóttur, sem hverfur til annarra starfa hjá Heilsugæslunni að eigin ósk. „Íris er félagsráðgjafi að mennt og útskrifaðist frá University College Lillabælt árið 2011. Hún útskrifaðist með diplóma í fjölskyldumeðferð frá EHÍ 2018. Íris hefur starfað við geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og fullorðna síðastliðin 12 ár, á Landspítalanum og hjá Heilsugæslunni. Hún hefur víðtæka reynslu af þverfaglegri teymisvinnu og meðferðarleiðum innan geðheilbrigðiskerfisins. Hún lauk meðal annars námi í Díaletískri atferlismeðferð (e. Dialectical Behavior Therapy) í Bandaríkjunum árið 2015 og hefur hlotið grunn- og framhaldsþjálfun í tengslamiðaðri fjölskyldumeðferð (e. Attachment based family therapy). Íris var ráðin í starf teymisstjóra og síðar svæðis- og fagstjóra geðheilsuteymis suður hjá HH 1. júní 2019. Teymið er þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir geðheilbrigðisþjónustu fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnafjarðar. Þjónustan var í upphafi ný og ómótuð og hefur Íris stýrt faglegri uppbyggingu hennar auk þess að móta menningu teymisins og starfsemi. Hún hefur ásamt öðrum stjórnendum geðheilsuteymanna komið að stefnumótun, uppbyggingu og framtíðarsýn þjónustunnar,“ segir í tilkynningu frá Heilsugæslunni.
Heilbrigðismál Heilsugæsla Vistaskipti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira