Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. júlí 2024 15:31 Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson settust niður í setti með Helenu Ólafsdóttur. stöð 2 sport Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi. Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi.
13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5
Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira