Fundu talsvert magn fíkniefna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. júlí 2024 08:32 Fíkniefnin eru í haldi lögreglu. Myndin er úr safni. vísir/vilhelm Karl og kona voru handtekin og færð til yfirheyrslu í gær vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna. Lögregla kannaði málið vegna maríjúanalyktar. Frá þessu greinir lögregla í tilkynningu. Karlmaður hafi komið til dyra og reynt að skella hurðinni á lögreglumenn þegar þeir kynntu honum ástæðu afskiptanna. Lögreglumenn hafi ýtt upp hurðinni og maðurinn veitt „talsverða mótspyrnu“. „Úr varð að lögreglumenn gerðu húsleit í íbúðinni með samþykki húsráðanda. Við leitina fannst talsvert magn af fíkniefnum, bæði ætluðu maríhúana og hvítum efnum, auk peningaseðla, sem er ætlaður ágóði af sölu fíkniefna. Fólkið var fært til skýrslutöku að lokinni stuttri vist í fangageymslu og síðan látið laust.“ Klessti bíl fullur við vínbúð Þá er sagt frá því að starfsmaður verslunar sé grunaður um að stela vörum úr sömu verslun að andvirði 865 kr., en sá hafi áður stolið úr versluninni. Starfsmanninum hafi verið sagt upp á staðnum og kæra lögð fram á hendur honum vegna þjófnaðarins. Sömuleiðis er grent frá manni sem hafi ekið á aðra bifreið hjá Vínbúð nokkurri. „Aðilinn neitaði að hafa ekið bifreiðinni, þrátt fyrir yfirgnæfandi sannanir um hið gagnstæða. Sá blés 2,28‰ og er sömuleiðis sviptur ökuréttindum. Hann var handtekinn, blóðsýni tekið úr honum og hann síðan vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.“ Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Frá þessu greinir lögregla í tilkynningu. Karlmaður hafi komið til dyra og reynt að skella hurðinni á lögreglumenn þegar þeir kynntu honum ástæðu afskiptanna. Lögreglumenn hafi ýtt upp hurðinni og maðurinn veitt „talsverða mótspyrnu“. „Úr varð að lögreglumenn gerðu húsleit í íbúðinni með samþykki húsráðanda. Við leitina fannst talsvert magn af fíkniefnum, bæði ætluðu maríhúana og hvítum efnum, auk peningaseðla, sem er ætlaður ágóði af sölu fíkniefna. Fólkið var fært til skýrslutöku að lokinni stuttri vist í fangageymslu og síðan látið laust.“ Klessti bíl fullur við vínbúð Þá er sagt frá því að starfsmaður verslunar sé grunaður um að stela vörum úr sömu verslun að andvirði 865 kr., en sá hafi áður stolið úr versluninni. Starfsmanninum hafi verið sagt upp á staðnum og kæra lögð fram á hendur honum vegna þjófnaðarins. Sömuleiðis er grent frá manni sem hafi ekið á aðra bifreið hjá Vínbúð nokkurri. „Aðilinn neitaði að hafa ekið bifreiðinni, þrátt fyrir yfirgnæfandi sannanir um hið gagnstæða. Sá blés 2,28‰ og er sömuleiðis sviptur ökuréttindum. Hann var handtekinn, blóðsýni tekið úr honum og hann síðan vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.“
Lögreglumál Fíkniefnabrot Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira