Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló í gegn í Gautaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 08:30 Gleðin leyndi sér ekki þegar Þróttarastelpur fögnuðu sigri á Gothia Cup um helgina. @gothiacup_official Sextán ára stelpur í Þrótti tryggðu sér sigur á Gothia Cup um helgina sem er árlegt og risastórt unglingamót í Gautaborg í Svíþjóð. Þróttararliðið vann 3-0 sigur á sænska liðinu Lerums IS í úrslitaleiknum sem var spilaður á Gamla Ullevi leikvanginum. Emma Sóley Arnarsdóttir kom Þrótti í 1-0, Iðunn Þórey Hjaltalín skoraði annað markið og Hildur Hekla Elmarsdóttir skoraði síðan það þriðja. Eftir leikinn sýndu stelpurnar líka að þær kunna líka að fagna sigri. Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló sérstaklega í gegn. Fyrirliðinn Nadía Karen Aziza Lakhli fór fyrir fögnuðinum en hann má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Þróttur vann alla átta leiki sína á mótinu og markatalan var 40-3. Liðið sló úr spænska liðið Madrid Panthers 4-0 í undanúrslitum, sænska liðið Utsiktens BK 4-0 í átta liða úrslitum og sænska liðið Lindö FF Norrköping 6-0 í sextán liða úrslitum. Markatalan í útsláttarkeppninni var því 14-0. Markahæsti leikmaður Þróttar á mótinu var Þórdís Nanna Ágústsdóttir með átta mörk, Emma Sóley Arnarsdóttir skoraði sjö mörk á meðan Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði fimm og Iðunn Þórey Hjaltalín fjögur mörk. Í liði Þróttar voru samkvæmt vef mótsins: Margrét Ellertsdóttir, Ninna Björk Þorsteinsdóttir, Emma Sóley Arnarsdóttir, Rebekka Rós Kristófersdóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir, Margrét Lóa Hilmarsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Sara Snædahl Brynjarsdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Iðunn Þórey Hjaltalín, Nadía Karen Aziza Lakhli, Heiður Njarðardóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha, Hildur Hekla Elmarsdóttir og Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Þróttararliðið vann 3-0 sigur á sænska liðinu Lerums IS í úrslitaleiknum sem var spilaður á Gamla Ullevi leikvanginum. Emma Sóley Arnarsdóttir kom Þrótti í 1-0, Iðunn Þórey Hjaltalín skoraði annað markið og Hildur Hekla Elmarsdóttir skoraði síðan það þriðja. Eftir leikinn sýndu stelpurnar líka að þær kunna líka að fagna sigri. Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló sérstaklega í gegn. Fyrirliðinn Nadía Karen Aziza Lakhli fór fyrir fögnuðinum en hann má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Þróttur vann alla átta leiki sína á mótinu og markatalan var 40-3. Liðið sló úr spænska liðið Madrid Panthers 4-0 í undanúrslitum, sænska liðið Utsiktens BK 4-0 í átta liða úrslitum og sænska liðið Lindö FF Norrköping 6-0 í sextán liða úrslitum. Markatalan í útsláttarkeppninni var því 14-0. Markahæsti leikmaður Þróttar á mótinu var Þórdís Nanna Ágústsdóttir með átta mörk, Emma Sóley Arnarsdóttir skoraði sjö mörk á meðan Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði fimm og Iðunn Þórey Hjaltalín fjögur mörk. Í liði Þróttar voru samkvæmt vef mótsins: Margrét Ellertsdóttir, Ninna Björk Þorsteinsdóttir, Emma Sóley Arnarsdóttir, Rebekka Rós Kristófersdóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir, Margrét Lóa Hilmarsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Sara Snædahl Brynjarsdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Iðunn Þórey Hjaltalín, Nadía Karen Aziza Lakhli, Heiður Njarðardóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha, Hildur Hekla Elmarsdóttir og Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official)
Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira