Grínuðust með nýja varabúning Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 10:25 Leikmenn Arsenal skelltu sér í fyrirsætustörfin þegar nýr varabúningur var kynntur til leiks. @Arsenal Arsenal kynnti á dögunum nýjan varabúning liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og netverjar tóku strax eftir einu. Þessi varabúningur Arsenal minnti fólk strax á litaval á vöru sem sumir þekkja vel úr verslunum. Búningurinn er svartur með rauðar og grænar rendur. From Africa to Arsenal and back again 🌎 Our new 24/25 @adidasFootball x @labrumlondon away kit is available now 👇— Arsenal (@Arsenal) July 18, 2024 Varan sem um ræðir er svitalyktareyðir frá Lynx, nánast tilgetið Lynx Africa útgáfan. Fólkið á Lynx sofnaði heldur ekki á verðinum og nýtti sér strax þessa óvæntu athygli. Lynx grínaðist með nýja varabúning Arsenal á samfélagsmiðlum sínum. Þeir kynntu til leiks „Lynx Africa Away Kit Edition“ eða útivallarbúningsútgáfuna af Afríku svitalyktareyði fyrirtækisins. Eins og er orðið í þessari léttu auglýsingu þá er um að ræða „óviljandi samstarf“ eins og það er orðað hjá Lynx fólkinu. Þessa grínauglýsingu má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Lynx (@lynx) Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Þessi varabúningur Arsenal minnti fólk strax á litaval á vöru sem sumir þekkja vel úr verslunum. Búningurinn er svartur með rauðar og grænar rendur. From Africa to Arsenal and back again 🌎 Our new 24/25 @adidasFootball x @labrumlondon away kit is available now 👇— Arsenal (@Arsenal) July 18, 2024 Varan sem um ræðir er svitalyktareyðir frá Lynx, nánast tilgetið Lynx Africa útgáfan. Fólkið á Lynx sofnaði heldur ekki á verðinum og nýtti sér strax þessa óvæntu athygli. Lynx grínaðist með nýja varabúning Arsenal á samfélagsmiðlum sínum. Þeir kynntu til leiks „Lynx Africa Away Kit Edition“ eða útivallarbúningsútgáfuna af Afríku svitalyktareyði fyrirtækisins. Eins og er orðið í þessari léttu auglýsingu þá er um að ræða „óviljandi samstarf“ eins og það er orðað hjá Lynx fólkinu. Þessa grínauglýsingu má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Lynx (@lynx)
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira