Guardiola: Nei, Kevin er ekkert að fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 13:30 Pep Guardiola og stuðningsmenn Manchester City geta glaðst yfir því að Kevin de Bruyne verður áfram hjá félaginu. Getty/Chris Brunskill Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, staðfesti það á blaðamannafundi að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne verði áfram hjá enska félaginu. Mikið hefur verið skrifað um það að Kevin De Bruyne sé á leiðinni til Sádi Arabíu. Svo langt gengu blaðamenn í skrifum sínum að þeir fullyrtu sumir að De Bruyne væri þegar búinn að gang frá samningi við Al Ittihad liðið. De Bruyne neitaði því strax og nú hefur knattspyrnustjóri hans endanlega hent málinu út af borðinu. That's that then! #BBCFootball #mancity #PL pic.twitter.com/DSnliTYsbH— BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2024 „Kevin er að fara til Sádi Arabíu,“ sagði ónefndi blaðamaðurinn við Guardiola á blaðamannafundi í gær en spænski stjórinn svaraði: „Nei, Kevin er ekkert að fara,“ sagði Guardiola. „Ég hef verið ánægður með hópinn minn í mörg ár. Ég veit ekki hvað gerist á markaðnum. Ef einhver fer þá getum við rætt það þegar það gerist,“ sagði Guardiola. Það eru ekki einu sinni viðræður í gangi á milli Al Ittihad og Belgans þrátt fyrir fyrrnefndar fréttir. De Bruyne á eitt ár eftir af samningi sínum við City. Kevin De Bruyne er 33 ára gamall og hefur spilað með Manchester City frá árinu 2015. Hann varð enskur meistari í sjötta sinn í vor og hefur alls unnið fimmtán titla með félaginu. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
Mikið hefur verið skrifað um það að Kevin De Bruyne sé á leiðinni til Sádi Arabíu. Svo langt gengu blaðamenn í skrifum sínum að þeir fullyrtu sumir að De Bruyne væri þegar búinn að gang frá samningi við Al Ittihad liðið. De Bruyne neitaði því strax og nú hefur knattspyrnustjóri hans endanlega hent málinu út af borðinu. That's that then! #BBCFootball #mancity #PL pic.twitter.com/DSnliTYsbH— BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2024 „Kevin er að fara til Sádi Arabíu,“ sagði ónefndi blaðamaðurinn við Guardiola á blaðamannafundi í gær en spænski stjórinn svaraði: „Nei, Kevin er ekkert að fara,“ sagði Guardiola. „Ég hef verið ánægður með hópinn minn í mörg ár. Ég veit ekki hvað gerist á markaðnum. Ef einhver fer þá getum við rætt það þegar það gerist,“ sagði Guardiola. Það eru ekki einu sinni viðræður í gangi á milli Al Ittihad og Belgans þrátt fyrir fyrrnefndar fréttir. De Bruyne á eitt ár eftir af samningi sínum við City. Kevin De Bruyne er 33 ára gamall og hefur spilað með Manchester City frá árinu 2015. Hann varð enskur meistari í sjötta sinn í vor og hefur alls unnið fimmtán titla með félaginu. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira